Fréttablaðið - 26.05.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.05.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 HEILBRIGÐISMÁL Tryggingastofnun ríkisins hefur nú þegar samþykkt umsóknir um gjaldfrjálsar tannviðgerðir fyrir 548 börn tekjulágra foreldra. Umsóknum fyrir 115 börn hefur hins vegar verið hafnað. Umsóknarfrestur er til 1. júní en hægt hefur verið að sækja um þjónustuna frá maíbyrj- un, að því er Helga Ágústsdóttir, deildarstjóri í velferðarráðuneytinu, greinir frá. „Þetta er tímabundið átaks- verkefni fyrir börn efnalít- illa foreldra til þess að svara ákalli vegna mikillar neyðar hjá börnum í þessum hópi. Við leggjum áherslu á að ná samningum við alla tann- lækna á landinu um tann- læknaþjónustu fyrir börn og standa yfir samningavið- ræður milli Sjúkratrygginga og tannlækna um það. Átakið nú er til að létta af sárustu neyðinni,“ segir Helga. Átaksverkefnið fer fram á tannlæknadeildinni í Lækna- garði í sumar meðan hlé er á kennslu. Ákveðið var að veita allt að 150 milljónum í verkefnið. „Líklega verður ekki um svo háa upphæð að ræða þar sem við höfum ekki fengið nógu marga tannlækna til þess að starfa við þetta. Við erum að vonast til þess að það komist meiri skriður á þetta þegar fleiri tannlæknar taka þátt. Tann- læknar hafa því miður hikað við þátttöku vegna kæru eins tannlæknis til Samkeppnisstofnunar vegna málsins. Við höfum hins vegar ekki fengið kæruna til okkar.“ Á tannlæknadeildinni eru tuttugu stólar og er allur gangur á því hversu margir tannlæknar vinna þar í einu. „Það er mismunandi hvað menn leggja í þetta. Stundum er einn að vinna en aðra daga sex. Við miðuðum við að hafa átta tann- lækna starfandi þarna alla daga í átta til tíu vikur,“ bætir Helga við. - ibs Fimmtudagur skoðun 20 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Popp 26. maí 2011 121. tölublað 11. árgangur Tannlæknar hafa því miður hikað við þátttöku vegna kæru eins tann- læknis HELGA ÁGÚSTSDÓTTIR DEILDARSTJÓRI Í VELFERÐARRÁÐU- NEYTINU Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Guðlaug Dagmar Jónasdóttir varð á dögunum í 2. sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands. Farin að skarta litum G uðlaug Dagmar Jónasdóttir hreppti 2. sætið í Fegurðarsamkeppni Íslands fyrir stuttu en heiðgulur síðkjóll hennar vakti ekki síður athygli en hún sjálf. Guðlaug nemur félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og er að ljúka þriðja ári. „Ég er öll að koma til í litunum en hingað til hef ég mestmegnis haldið mig við fremur hlutlausan fatnað og liti. Þannig skartaði ég gulu á keppninni og kjóllinn sem ég er í núhann fékk Michelle Obama þótti bera af öðrum vel klæddum konum á hátíðarkvöldverði sem drottningin hélt til heiðurs henni og manni hennar, Barack Obama. Hún klæddist fílabeinshvítum síðkjól úr smiðju Tom Ford og hönskum í stíl. NÝ SENDING AF KJÓLUM OG BOLERO JÖKKUM teg. PAULA - push up í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur G LÆ S I L E G U R FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • MAÍ 2011 MIÐ ÍSLANDy rheyrir MARGRÉTI BJÖRNS FYNDNASTA VERZLINGINNOG NÝJU STELPUNA Á FM957 ari eldjárn, bergur ebbi, jóhann alfreð og dóri dna Frímann mætir ekki Gunnar Hansson er fertugur í dag. Hann mun í sumar stjórna golfþætti í Sjónvarpinu. tímamót 26 Knorr lasagne, bragðgóð fjölskyldumáltíð. Knorr kemur með góða bragðið! Með sumarplötu Steindi Jr. stefnir á plötuútgáfu. fólk 50 GRÍMSVÖTN Í ANDARSLITRUNUM Eldgosinu í Grímsvötnum er að mestu lokið, þótt náttúruöflin hafi enn látið ögn á sér kræla fram eftir degi í gær. Karl Ólafsson leiðsögumaður var á ferð á gosslóðunum í fyrradag og tók þessa mynd af hundrað metra háum strók úr hálfkulnuðum gígnum. Hann segir það ótrúlega upplifun að koma upp á stærsta jökul Evrópu, Vatnajökul, sem sé ein sandauðn eins langt og augað eygi. Sjá síður 8 og 10 MYND/KARL ÓLAFSSON NOKKUÐ BJART norðan- og austanlands og fremur hægur vindur en suðvestantil bætir í vind og fer að rigna þegar líður á daginn. VEÐUR 4 7 6 6 7 7 548 börn tekjulágra fá viðgerð Umsóknir um gjaldfrjálsar tannvið- gerðir fyrir 548 börn tekjulágra for- eldra hafa þegar verið samþykktar. 115 börnum hefur verið hafnað. ELDGOS Flest bendir til þess að Hekla verði næsta eldfjall til að gjósa hér á landi segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. „Hekla hefur verið að búa sig undir gos frá því að síðast gaus árið 2000. Flest bendir til þess að hún sé tilbúin og hafi verið það í nokkur ár,“ segir Páll. Hann segir þó að gos úr Heklu yrði sennilega af meinlausari gerðinni. „Síðustu Heklugos hafa verið frekar meinlaus, en síðustu Gríms- vatnagos voru það líka þannig að maður veit aldrei,“ segir Páll. Eldgosið í Grímsvötnum er nú í rénun og stigu gufubólstrar upp af gígum eldstöðvarinnar í gær. Af og til hafa þó komið öflugar sprengingar þegar glóandi hraun rennur í vatnsfyllta gígana, segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. „Þetta er orðið mjög lítið gos sem hefur bara áhrif í gígnum og næsta nágrenni hans,“ segir Magnús Tumi. Þó að lítil virkni sé í eldstöðinni er þó ekki hægt að gosinu sé lokið. Gosið gæti kraum- að áfram í nokkra daga eða vikur áður en það lognast út af. - þj, bj / sjá síður 8 og 10 Eldgosið í Grímsvötnum gæti kraumað áfram í nokkra daga eða vikur: Hekla virðist vera tilbúin í gos Fátt óvænt í bikarnum Stjarnan er eina úrvals- deildarliðið sem er fallið úr leik í Valitor-bikarnum. sport 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.