Fréttablaðið - 26.05.2011, Side 68
26. maí 2011 FIMMTUDAGUR48
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 91,9 Kaninn
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla-
dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt
mannlíf.
19.00 Fróðleiksmolinn
20.00 Hrafnaþing Við hittum athafnafólk
sem lætur kreppuna ekki berja sig í hausinn.
21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu Sjö-
undi þáttur úr ævistarfi Hreiðars Marteins-
sonar.
21.30 Kolgeitin Bogomil fór vestur og
kom aftur suður.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar
og allan sólarhringinn.
06.00 ESPN America
08.40 Crowne Plaza Invitational (3:4)
11.10 Golfing World
12.50 Crowne Plaza Invitational (4:4)
16.00 ETP Review of the Year 2010 (1:1)
16.50 PGA Tour - Highlights (19:45)
17.45 Golfing World
18.35 Inside the PGA Tour (21:42)
19.00 HP Byron Nelson Champions-
hip (1:4)
22.00 Golfing World
22.50 The Open Championship Offici-
al Film 2010
23.45 ESPN America
08.00 Beverly Hills Cop
10.00 What a Girl Wants
14.00 Beverly Hills Cop
16.00 What a Girl Wants
20.00 What Happens in Vegas...
22.00 Stig Larsson þríleikurinn
00.30 30 Days Until I‘m Famous
02.05 A Nation Without Women
04.00 Stig Larsson þríleikurinn
17.00 Sunnudagsmessan
18.15 Fulham - Arsenal Útsending frá
leik Fulham og Arsenal í lokaumferð ensku
úrvalsdeildarinnar.
20.00 Premier League World Áhuga-
verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og
skemmtilegum hliðum.
20.30 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsi-
leg mörk og mögnuð tilþrif.
21.00 Premier League Review Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik-
ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
21.55 Man. Utd. - Blackpool Útsending
frá leik Manchester United og Blackpool í
lokaumferð ensku úrvalsdeildinnar.
23.40 Everton - Chelsea Útsending frá
leik Everton og Chelsea í lokaumferð ensku
úrvalsdeildarinnar.
16.30 Tíu fingur (4:12)
17.25 Skassið og skinkan (8:20)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan
18.30 Dansskólinn (6:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Önnumatur frá Spáni – Sérrí
(2:8) (AnneMad i Spanien) Í þessari dönsku
matreiðsluþáttaröð töfrar kokkurinn Anne
Hjernøe fram spænskar kræsingar af ýmsu
tagi.
20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives) Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar
sem þær eru séðar.
21.25 Krabbinn (12:13) (The Big C)
Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi
sem greinist með krabbamein og reynir að
sjá það broslega við sjúkdóminn. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds
IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu-
manna sem hefur þann starfa að rýna í
persónuleika hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir
frekari illvirki þeirra.
23.00 Downton Abbey (5:7) (Downton
Abbey) (e)
23.50 Kastljós (e)
00.15 Fréttir (e)
00.25 Dagskrárlok
15.45 Spænsku mörkin
16.35 F1. Við endamarkið
17.05 OneAsia Tour - Highlights
17.55 Dallas - Oklahoma Útsending
frá leik Dallas Mavericks og Oklahoma City
Thunder í úrslitakeppni NBA. Þetta er fimmti
leikur liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar.
19.45 FH - Fylkir Bein útsending frá leik
FH og Fylkis í 32-liða úrslitum Valitor-bikar-
keppninnar.
22.00 Valitor mörkin 2011 Sýnt frá leikj-
um í 32 liða úrslitum í Valitor-bikarkeppninni.
Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og
Magnús Gylfason fara yfir mörkin og öll um-
deildu atvikin.
23.10 Golfskóli Birgis Leifs (9:12) Golf-
þáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir
Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem teng-
ist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum
leiksins.
23.40 European Poker Tour 6 Sýnt frá
European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
00.30 Chicago - Miami Bein útsending
frá leik Chicago Bulls og Miami Heat í úrslita-
keppni NBA. Þetta er fimmti leikur liðanna í
úrslitum Austurdeildarinnar.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.10 Girlfriends (15:22) (e)
17.30 Rachael Ray
18.15 America‘s Next Top Model (9:13)
19.00 Million Dollar Listing (4:9)
19.45 Whose Line is it Anyway?
20.10 Rules of Engagement (3:26)
Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan
vinahóp.
20.35 Parks & Recreation (3:22)
Bandarísk gamansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki.
21.00 Royal Pains (17:18) Hank er einka-
læknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.
Hank aðstoðar konu sem er ein taugahrúga.
Hann kemur henni í skilning um að læknis-
fræðilegar ástæður liggja að baki streitunni
en ekki ytra áreiti.
21.50 Law & Order: Los Angeles
(10:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í
borg englanna, Los Angeles. Brotist er inn á
heimili fjölskyldu sem endar með því að tveir
eru drepnir. Nánari rannsókn leiðir í ljós að
raðnauðgari leikur lausum hala í Los Angeles.
22.35 Penn & Teller (6:9)
23.05 The Good Wife (18:23) (e)
23.55 CSI: New York (13:23) (e)
00.40 Royal Pains (17:18) (e)
01.25 Law & Order: LA (10:22) (e)
02.10 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 The Mentalist (20:23)
11.45 Gilmore Girls (18:22)
12.35 Nágrannar
13.00 Front of the Class
14.40 The O.C. 2 (11:24)
15.30 Sorry I‘ve Got No Head
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 The Simpsons
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Two and a Half Men (9:22)
19.45 Modern Family (16:24) Frábær
gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi-
gerðra nútímafjölskyldna.
20.10 Fátækt – hjálpum heima
22.10 NCIS (16:24) Spennuþáttaröð sem
er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj-
unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna
sem starfar í Washington og rannsakar glæpi
tengda hernum eða hermönnum á einn eða
annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari
og hættulegri í þessari sjöundu seríu.
22.55 Fringe (15:22) Þriðja þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúruleg-
ar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda-
manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter
rannsaka þau röð dularfullra atvika.
23.40 The Mentalist (20:24)
00.25 Generation Kill (5:7)
01.35 Rizzoli & Isles (2:10)
02.20 Damages (1:13)
03.10 The Pacific (4:10)
04.00 Front of the Class
05.35 Fréttir og Ísland í dag
19.45 The Doctors
20.30 In Treatment (31:43) Þetta er ný
og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar
um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgrein-
ir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður
þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum,
vandamálum og sláandi leyndarmálum.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Gossip Girl (15:22) Fjórða þátta-
röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í
Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón-
list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal-
sögupersónanna.
22.40 Grey‘s Anatomy (21:22) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem ger-
ist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og bráðefnileg-
ir skurðlæknar.
23.25 Ghost Whisperer (11:22)
00.10 The Ex List (6:13) Rómantísk þátta-
röð um unga konu sem ákveður að hafa
uppi á öllum fyrrum kæröstum eftir að hún
fær þær upplýsingar frá miðli að hún sé nú
þegar búin að hitta þann eina sanna.
00.55 In Treatment (31:43)
01.20 The Doctors
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
> Cameron Diaz
„Ég borða ostborgara og franskar
nánast daglega.“
Cameron Diaz leikur konu sem
kynnist ungum manni í borg
syndanna, þar sem þau eiga saman
einnar nætur gaman en uppgötva svo
daginn eftir að þau eru gift í bráð-
fyndnu gamanmyndinni What
Happens in Vegas … sem er á
Stöð 2 Bíó kl. 20 í kvöld.
Venjulega þegar viðkvæmir eru varaðir við myndum
í fréttatímum sjónvarpsins sperrir maður eyrun
og reynir að sjá hvað er svona spennandi. Oftast
eru þetta myndir af sundurlimuðu fólki eftir
hryðjuverkaárásir eða eftir annars konar stríðs-
átök þar sem blóðið streymir um göturnar. Eins
ógeðslegar og slíkar myndir geta verið dregst
maður samt alltaf að þeim aftur og aftur, enda
blákaldur raunveruleikinn þar á ferðinni í sinni
verstu mynd.
Þegar áhorfendur Kastljóssins
voru á þriðjudagskvöld varaðir
við umfjöllun Jóhannesar Kr.
Kristjánssonar um unga íslenska
fíkla og notkun þeirra á
læknadópi ákvað ég að kynna
mér málið enda hafði það verið mikið í umræðunni. Þarna átti
að fjalla um íslenskan raunveruleika þar sem myrkir undirheim-
arnir voru dregnir fram í dagsljósið á vægðarlausan hátt.
Til að gera langa sögu stutta entist ég í hálfa mínútu fyrir
framan sjónvarpið og aðra hálfa inni í eldhúsi þar sem ég
hlustaði á samtal Jóhannesar við ógæfusama stúlku sem þurfti að
sprauta sig mörgum sinnum á dag. Eftir það skipti ég snarlega um
stöð og byrjaði að horfa á Two And A Half Men, þar sem reyndar
annar ógæfusamur vímuefnaneytandi var í aðalhlutverki.
Íslenski raunveruleikinn var einfaldlega of mikið af hinu
góða fyrir mig, þó svo að ótti minn við að horfa á
annað fólk sprauta sig hafi einnig haft sitt að segja.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON REYNDI AÐ HORFA Á VIÐTAL VIÐ SPRAUTUFÍKIL
Íslenskur raunveruleiki ljótari en sá erlendi
JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON Áhorfendur Kast-
ljóssins voru varaðir við umfjöllun Jóhannesar.
Nú geturðu byrjað að nota punktana þína sem þú
hefur safnað í Stöð 2 Vild.
Kauptu viðbótaráskrift fyrir punkta.
Nýttu punktana þína upp í glæsileg tilboð hjá
Vildarvinum Stöðvar 2.
Kannaðu punktastöðuna þína á stod2.is og njóttu
allra þeirra fríðinda sem Stöð 2 Vild býður upp á.
ÆM SÓ VILD! GÚDDBÆ!
Allt fyrir áskrifendur
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000