Fréttablaðið - 26.05.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.05.2011, Blaðsíða 42
Farðu snemma að sofa Þá meinum við virkilega snemma; upp úr átta. Þá nærðu fjögurra tíma svefni áður en leikur hefst, getur horft á hann og lagt þig svo í fjóra tíma eftir leik. Átta tíma svefn, hinn full- komni glæpur. Plataðu yfirmann- inn Hringdu inn og segðu að þú sért veikur. Það þýðir ekki að segja að þú sért með kvef eða annað smá- vægilegt, úrslitakeppnin er rétt að byrja og þú verður ljúga upp veikindum sem duga í nokkrar vikur. Drekktu kaffi Mjög mikið kaffi. Þá þarftu ekkert að sofa og getur horft á leikina og verið sá hressi í vinnunni. Popp getur þó ekki borið ábyrgð á heilsukvillum sem fylgja þessu ráði. Fáðu vinnu hjá NBA-liði Fáðu vinnu hjá Miami Heat, þá geturðu fylgst með leikjunum á launum – hvort sem þú verður húsvörður eða vatnsberi. Notaðu augntangir Spenntu augntangir á augnlokin. Þær halda augunum opnum í vinnunni eftir langa nótt og enginn fattar að þú ert í raun sofandi. 1 2 3 4 5 TIL AÐ HORFA Á ÚRSLITAKEPPNI NBA ÁN ÞESS AÐ MISSA VINNUNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.