Fréttablaðið - 02.07.2011, Síða 30

Fréttablaðið - 02.07.2011, Síða 30
2. júlí 2011 LAUGARDAGUR2 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkstæðisformaður Upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Brynhildur Halldórsdóttir brynhildur@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.isTeitur Jónasson ehf. óskar eftir verkstæðisformanni til starfa. Starfssvið: • Verkstjórn á verkstæði • Innkaup á varahlutum og rekstrarvörum • Áætlanagerð um viðgerðir á bílum • Öll almenn verkstæðisvinna • Umsjón með fyrirbyggjandi viðhaldi Teitur Jónasson ehf. er alhliða ferðaþjónustufyrirtæki fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Fyrirtækið hefur til umráða á fjórða tug hópferðabíla og strætisvagna, allt frá 9-86 manna og getur því boðið upp á fjölbreyttan fararkost sem hentar við öll tækifæri. www.teitur.is Hæfniskröfur: • Reynsla af bílaviðgerðum, helst á stórum bílum • Próf í bifvélavirkjun er kostur • Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framleiðslustjóri í plastdeild Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Plastprent auglýsir laust til umsóknar starf framleiðslustjóra í plastdeild sem heyrir undir framkvæmdastjóra félagsins sem er jafnframt yfirmaður framleiðslusviðs. Við leitum að áhugasömum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn að taka að sér verkstjórn í plastdeild félagsins og endurvinnslu. Afurðir plastdeildar eru plastfilmur en afurðir endurvinnslunnar eru plasthráefni sem er notað til framleiðslu á umhverfisvænum umbúðum. Helstu verkefni: • Verkstjórn í plast- og endurvinnsludeild. • Innkaup á plasthráefnum og tengdum hráefnum. • Þróun og áframhaldandi uppbygging á endurvinnslu félagsins á plasti. • Reglubundnar framleiðslu- og kostnaðar- greiningaskýrslur. • Þátttaka í vöruþróunarverkefnum. • Afleysingar innan félagsins á skyldum sviðum. Plastprent er leiðandi fyrirtæki í plastframleiðslu á Íslandi sem býður upp á umbúðalausnir fyrir matvæli, iðnað og verslanir. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Tækniskóla- og/eða háskólamenntun. • Reynsla af framleiðslu og framleiðslustjórnun og þekking á vélum og tækjum. • Góð þekking á gæða- og framleiðslukerfum. • Frumkvæði og fagmennska í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Hugmyndaauðgi, frumkvæði og keppnisskap. • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót. • Góð tölvukunnátta og þekking á framleiðslukerfum úr Axapta/Navision. • Gott vald á íslensku og ensku.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.