Fréttablaðið - 13.09.2011, Page 5

Fréttablaðið - 13.09.2011, Page 5
Fyrrum hluthafar Landsbanka Íslands hf. vinna nú að undirbúningi vitnamáls gegn fyrrum eiganda Landsbanka Íslands, vitnamáls. Þú getur staðfest stuðning þinn og áhuga á því að vera með í mögulegri hópmálssókn með því að skrá nafn þitt, kennitölu og staðfesta hlutafjáreign á umræddu tímabili á skrifstofu Lögsögu lögmannstofa, Vegmúla 4, 108 Reykjavík (fyrir neðan MP banka). Tekið verður á móti skráningum á tímabilinu 13-16. september frá kl. 12.30-16.00. Engin fjárhagsleg skuldbinding fylgir skráningu en þeim sem skrá sig verður boðið að taka þátt í hópmálssókn komi til hennar síðar. Lögfræðiálit Landslaga verður aðgengilegt fyrir fyrrum hluthafa bankans á Lögsögu lögmannsstofa. F.h. fyrrum hluthafa í Landsbanka Íslands hf. Ólafur Kristinsson, LL.M, hdl. olafur@logsagan.is Áskorun til fyrrum hluthafa í Landsbanka Íslands hf.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.