Fréttablaðið - 13.09.2011, Page 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Gerið gæða- og verðsamanburð
NÝ SENDING AF HÚSGÖGNUM
Listh
Listhúsinu Laugardal
12 mána
ða
vaxtalau
sar
greiðslu
r
NÝ DÝNA
35% afsláttur
nú
Mikið úrval
af svefnsófum
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Aðsóknin tekur við sér
Fréttablaðið greindi frá því fyrir viku
að aðsóknin á íslensku kvik-
myndina Á annan veg hefði ekki
verið upp á marga fiska þrátt fyrir
lofsamlega dóma í flestum fjöl-
miðlum. Aðeins 159 mættu til að
sjá myndina fyrstu sýningarhelgina
en á einni viku hefur gestafjöldinn
næstum þrefaldast því samkvæmt
aðsóknarlista kvikmynda-
húsanna hafa 609
nú séð myndina.
Sem þýðir að 450
gestir lögðu leið
sína í kvikmyndahús
borgarinnar til að sjá
þessa fyrstu mynd
Hafsteins
Gunnars
Sig-
urðs-
sonar.
- fgg
Fólkið í
landinu les
Fréttablaðið
Prentmiðlakönnun Capacent Gallup.
18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu.
Meðallestur á tölublað, apr.-jún 2011
1 Óttast að börn slasist í
hyldjúpum húsgrunni
2 Nöfnin Þinur, Dúnn og Laugi
samþykkt hjá mannanafnanefnd
3 Herþotur á loft vegna
ástaratlota í háloftunum
4 Skyldleikinn þykir ótvíræður
5 Farið yfir nýlegar
jarðhræringar á íbúafundi
Rekinn burt vegna
glerglassins
Þúsundþjalasmiðurinn Gunnar
Sigurðarson hefur í sumar verið
betur þekktur sem Gunnar á Völlum.
Þættir hans um íslensku knatt-
spyrnuna frá öðrum hliðum í sjón-
varpi mbl.is hafa vakið athygli. Um
helgina fóru Gunnar og tökumaður
hans, Fannar Sveinsson, til Grinda-
víkur þar sem heimamenn tóku á
móti Stjörnunni. Grindvíkingar tóku
höfðinglega á móti þeim með mat
og drykk og Gunnar tók glerglas
með sér út á völlinn þegar máls-
verðinum var lokið. Þeir félagar voru
svo reknir burt af svæðinu skömmu
síðar. Þökk sé
samskiptasíð-
unni Twitter
er nú komið
í ljós hvernig
í málunum lá.
Dómarateymið
kunni lítt að
meta glerglasið
á vellinum og
þess var því krafist
að þeir yrðu reknir
á brott.