Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1982, Page 4

Faxi - 01.12.1982, Page 4
VÍGSLA GRINDAVÍKURKIRKJU Ólafur Sigurðsson Ég ætla aö segja ykkur í stuttu máli bygging- arsögu kirkjuhússins. Þaö var á almennum safnaðarfundi 4. des- ember 1966 aö kirkjubygging kom til umræöu og var á honum kosin nefnd til að undirbúa málið og voru kosnir í hana eftirtaldir menn: Séra Jón Árni Sigurðsson, Guöbrandur Eiríks- son og Ólafur Sigurðsson. Aö ráði þáverandi biskups Herra Sigur- björns Einarssonar leituöum við til þáverandi húsameistara ríkisins Harðar Bjarnasonar með teikningar. Hann tók okkur vel og að nokkrum tíma liðnum fól hann Ragnari Emils- syni arkitekt að leysa það verkefni af hendi. Það var svo 8. nóvember 1970 á safnaðar- fundi að lagðar voru fram teikningar og líkan af kirkju eftir Ragnar Emilsson. Málið var nokkuð rætt en ekki var tekin ákvörðun um byggingu á þessum fundi, en ákveðið var að láta teikning- ar og líkan liggja frammi fólki til athugunar. En 28. nóvember 1971 á safnaðarfundi var sam- þykkt að byggja nýja kirkju eftir teikningu Framhald á bls. 218 Ólafur Sigurðsson formaður byggingarnefndar. Ólína Ragnarsdóttir forseti bæjarstjórnar. Jóhanna Sigurðardóttir formaður kvenfélagsins. Aftastaröð: Guðmundur Kristjánsson, Óiafur Sigurðsson, Guðbrandur Eiríksson, Helgi Hjartarsonog Þórarínn Ólafsson. mið röð: Elsa Benediktsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Jóna Sigurjónsdóttir, Rósa Benediktsdóttir, Margrét Sighvats- dóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Kolbrún Einarsdóttir, Kristín Thorstenssen, Steinunn Jónsdóttir, Ólína Ragnarsdóttir og Birna Óladóttir. Fremmsta röð: SvavarArnarson, organisti, séra Jón ArniSigurðsson og Jón Hólmgeirsson, meðhjálparí. Ljósm. J.T. Svavar Arnason organisti og veislustjóri. Séra Jón Árni Sigurðsson Herra Pétur Sigurgeirsson biskup. FAXI-184

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.