Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 4

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 4
VÍGSLA GRINDAVÍKURKIRKJU Ólafur Sigurðsson Ég ætla aö segja ykkur í stuttu máli bygging- arsögu kirkjuhússins. Þaö var á almennum safnaðarfundi 4. des- ember 1966 aö kirkjubygging kom til umræöu og var á honum kosin nefnd til að undirbúa málið og voru kosnir í hana eftirtaldir menn: Séra Jón Árni Sigurðsson, Guöbrandur Eiríks- son og Ólafur Sigurðsson. Aö ráði þáverandi biskups Herra Sigur- björns Einarssonar leituöum við til þáverandi húsameistara ríkisins Harðar Bjarnasonar með teikningar. Hann tók okkur vel og að nokkrum tíma liðnum fól hann Ragnari Emils- syni arkitekt að leysa það verkefni af hendi. Það var svo 8. nóvember 1970 á safnaðar- fundi að lagðar voru fram teikningar og líkan af kirkju eftir Ragnar Emilsson. Málið var nokkuð rætt en ekki var tekin ákvörðun um byggingu á þessum fundi, en ákveðið var að láta teikning- ar og líkan liggja frammi fólki til athugunar. En 28. nóvember 1971 á safnaðarfundi var sam- þykkt að byggja nýja kirkju eftir teikningu Framhald á bls. 218 Ólafur Sigurðsson formaður byggingarnefndar. Ólína Ragnarsdóttir forseti bæjarstjórnar. Jóhanna Sigurðardóttir formaður kvenfélagsins. Aftastaröð: Guðmundur Kristjánsson, Óiafur Sigurðsson, Guðbrandur Eiríksson, Helgi Hjartarsonog Þórarínn Ólafsson. mið röð: Elsa Benediktsdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Jóna Sigurjónsdóttir, Rósa Benediktsdóttir, Margrét Sighvats- dóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Kolbrún Einarsdóttir, Kristín Thorstenssen, Steinunn Jónsdóttir, Ólína Ragnarsdóttir og Birna Óladóttir. Fremmsta röð: SvavarArnarson, organisti, séra Jón ArniSigurðsson og Jón Hólmgeirsson, meðhjálparí. Ljósm. J.T. Svavar Arnason organisti og veislustjóri. Séra Jón Árni Sigurðsson Herra Pétur Sigurgeirsson biskup. FAXI-184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.