Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Síða 43

Faxi - 01.12.1982, Síða 43
SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK 75 ÁRA Útgefandi: Sparisjóðurinn í Keflavík Ritnefnd: OlafurA. Porsteinsson, Jón Tómasson og Skafti Friðfinnsson Þær hafa ekki verið fyrirferðamiklar bækurnar, sem skrifaðar hafa verið um Keflavík eða Suðumes. Því hlýtur það að vera fagnaðar efni að ein stærsta og merkasta stofnunin á svæðinu, Sparisjóðurinn í Keflavík, skuli láta skrá sögu sína á 75 ára afmælinu og gefa nana út í eins veglegu riti og raun ber vitni. Hér hafa margir verið að verki en mér sýnist starf ritnefndar sérlega lofsvert. Ritið er 136 síður með f jölda mynda ekki einungis úr sögu Sparisjóðsins heldur sögu byggð- arlaganna í heild. Hér er því mikinn fróðleik að finna í máli og myndum. Ástæða er til að vekja athygli á greinum Eiríks Guðnasonar og Eyþórs Þórðarsonar í ritinu um peningamál og Sparisjóðurinn á Rosmhvalanesi. Við, sem hérstörfum, eigum aðsjálfsögðu margt að þakka Sþarisjóðnum. En á þessum tímamótum er mér efst í huga sú vinsemd, sem núverandi stjórnendur Tómas Tómasson og Páll Jónsson hafa sýnt margháttuðu félags- og menningarlífi á Suöur- nesjum með beinum og óbeinum fjárframlögum frá sjóðnum. Aðeins eitt fannst mér aðfinnsluvert. Á kápu er mynd af fallegu málverki eftir BenediktGunnarsson listmálara. Ég sánafnmálaranshvergi í ritinu. Hilmar Jónsson. * Eins og fram kemur í umsögn Hilmars Jónssonar bókavarðar um afmælisrit Sparisjóðsins í Keflavík, féll niður af titilsíðu að geta þess að forsíöa er hluti af málverki eftir Benedikt Gunnarsson listmálara, sem hann málaði að ósk Sparisjóðsins. Hönnun forsíðu var að öðru leyti gerð á auglýsingastofunni. Teiknað hjá Tómasi sem einnig filmuvann línuritin og bjó til prentunar. Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Sungið við gítarundirleik SVIPMYNDIR UR SVARTSENGISFERÐ Svipmyndir úr Svartsengis- ferð foreldra- og kennarafélags Bamaskólans í Keflavík sem efnt var til laugardaginn 25. septembers.l. Eins og kunnugt er var það í fyrra, sem félagið efndi í fyrsta sinn til Svartsengisferðar og hafa báðar ferðirnar heppnast sérlega vel, fólk verið samstillt i því að gleðjast og kætast og veðrið hefur í bæði skiptin verið eins og haustveður getur fegurst verið hér um slóðir. Vilhjálmur skólastjóri gefur frá sér boltann. v_______________________I_________________________________________________________) Það besta er aldrei of gottfyrirþig! Mikið úrval af hollenskum myndarömmum, hringlaga og sporöskjulaga römmum. Vönduð vara. Vinsamlegast gleymið ekki að sækja myndir á réttum tíma. Þeir sem eiga eldri pantanir, vitji þeirra nú þegar, því annars verða þær seldar fyrir kostnaði. Mikið úrval af hinum sívinsælu BLÓMAMÁLVERKUM. Rosenthal og Kosta Boda Glæsilegar gjafavörur Mikið úrval af Aðeins það besta. álrömmum. Álramma getur fólk sett saman sjálft. Málverkaljós. ALHLIÐA INNRÖMMUN OPIÐ 1-6 VIRKA DAGA. InnRömmun nnesjfl Vatnsnesvegi12 Keflavík - Sími 3598 FAXI - 223

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.