Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1982, Qupperneq 48

Faxi - 01.12.1982, Qupperneq 48
AÐDAUNARVERT FRAMTAK Eins og lesendum Faxa ere.t.v. kunnugt, hafa þeir er í hann rita, reynt aö vera vakandi fyrir öllu því er telja má til markverðra atburöa, og þá sérstaklega um Suðurnes, og þaö aö stofnaður haföi veriö Tónlistarskóli í Vogum, í ekki fjöl- mennara hreppsfélagi en þar er, en Vatnsleysustrandahreppur tel- ur nú um 600 íbúa, fannst okkur næg ástæöa til að gera okkur ferð í Voga og taka Ragnheiði Guö- mundsdóttur skólastjóra Tónlist- arskólans tali og forvitnast svolítið um aðdraganda og tilurö skólans. Já, þaö var haustið 1977 að ég hóf kennslu í einsöng viö Tónlist- arskóla Njarövíkur og meðal nem- enda minna voru tvær konur úr Vogum, þær Inga Hannesdóttirog Hulda Kristinsdóttir. Þær lögöu oft mikið á sig til að sækja skólann og Guðrún Egilsdóttir og Ómar Jónsson syngja dúett. létu hvorki illa færö, tímaleysi eöa annað aftra sér. Þær ræddu oft þann möguleika aö stofna hér tón- listarskóla og töldu nægan grund- völl fyrir slíkri stofnun hvað varö- aöi áhuga hreppsbúa. Voriö 1979 fluttist ég í Voga og þaö fór ekki fram hjá mér, aö svo sannarlega var áhuginn og efni- viðurinn nógur, gott dæmi um þaö er t.d. aö foreldrar tveggja bræöra hér óku meö þá alla leiö í Hafnar- fjörö tvisvar í viku í heilan vetur og sóttu hvern einasta kennslutíma, ekki einn féll úr. Hér er góður kirkjukór starfandi sem Jón Guðnason organisti á Landakoti stjórnar. Jón haföi lengi sýnt þessu málefni mikinn áhuga og hafði fært þetta í tal viö menn úr hreppsnefnd, en ekki komst nú verulegur skriður á málið fyrr en Gítarleikararnir Guðmundur Asgeir Ólafsson og Magnea Jónsdóttir. Ragnheiður Guðmundsdóttir. haldinn var hér í Kirkjugerði 9 eins konar umræðufundur um málið. Þetta var þann 30. des. 1980 og voru hér mætt auk mín þau Inga og maður hennar Helgi Davíös- son og Hulda Kristinsdóttir. Ragn- heiður sýnir okkur gestabók heim- ilisins, þar sem þau hafa ritað nöfn sín undirfyrisögnina, „Fundurum væntanlega stofnun Tónlistar- skóla í Vogum.“ Hvaö geröist svo í framhaldi þessa fundar? Næst var að kanna áþreifan- lega vilja hreþpsbúa og þaö var gert meö undirskriftalista og út- koman var svo jákvæö aö okkur sem að þessu stóöu óx enn ás- megin og næsta skrefið var aö leggja máliö fyrir ráðamenn hreppsins. Nú vissum viö aö í mörg og mjög aðkallandi horn var aö líta hér í okkar vaxandi byggö- arlagi og sem e.t.v. má segja aö væru mun nauðsynlegri en stofn- un tónlistarskóla, en viö riðum á vaöið og þeir tóku málinu af mikl- um skilningi og grunar mig aö góöur talsmaður þessa máls í þá- verandi hreppsnefnd hafi verið Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri Stóru-Vogaskóla. Skólanefnd var skipuö þannig: Sveinn Eiösson, Guörún Egilsdóttir og ég. Viö aug- lýstum eftir skólastjóra og lögöum áherslu á að sá er til skólans réðist flytti á staðinn, þar sem m.a. telja má þaö ótvíræöan kost hvað aö- hald, kostnað og allan rekstur slíkrar stofnunar varöar, aö sá er fyrir henni stendur sé öllum hnút- um viðkomandi bæjar- eöa sveit- arfélags kunnugur og taki þar af leiðandi miö af getu þess til rekst- ursins. Þetta tókst nú ekki, en aö skólanum var ráöinn Jakob Hall- grímsson úr Reykjavík og auk hans kenndu viö skólann þennan fyrst vetur Atli Ingólfsson og ég. Skólinn fékk inni í Hábæ, gömlu verslunarhúsi og einnig aöstööu til hópkennslu og tónleikahalds í hinum nýja og vistlega grunnskóla staöarins, Stóru-Vogaskóla. Lionsmenn úr Keili brugöu skjótt viö er viö báöum um aðstoð viö aö mála og snyrta húsnæöiö, einnig nutum viö hjálpar Jóns Inga Bald- vinssonar og Símonar Kristjáns- sonar á Neöri-Brunnastööum viö teppalagnir o.fl. Við Guðrún skipt- um meö okkur gluggatjaldasaumi og allt gekk þetta eins og í sögu. - FJÖLBRAUTASKÓLI MC SUÐURNESJA Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1983 er til loka haust- annar. Eldri umsóknir þarf að staðfesta. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans. Skólameistari Athugið / Brekkubúð er býsna margt í matinn. Sendum heim jólapöntun. BREKKUBÚÐIN Tjarnargötu 31 - Keflavík - Sími 2150 FAXI-228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.