Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 59

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 59
gðheilla...áma£ GuðmundurA. Finnbogason 70 ára Þann 8. nóv. s.l. varð vinurokkar Guðmundar A. Finnbogason 70 ára. Guðmundur er fæddur i Tjarnarkoti i Innri-Njarðvík, sonur heiðurshjónanna Finnboga Guð- mundssonar og Þorkelínu Jóns- dóttur. Guðmundur er vel þekktur á Suðurnesjum og víðar fyrir marg- vísleg störf sín á sviði félagsmála og einnig hefur hann um langt árabil helgað sig rannsóknum á ættum Suðurnesjamanna. Árið 1978 kom út bók eftir Guð- mund, hún ber heitið „Sagnir af Suðurnesjum". íþeirribók ermik- inn fróðleik af finna um ættir Suð- umesjamanna, lífþeirra og starfs- hætti. Arið 1980 kom út önnurbók hans, nefndihöfundurhana„Blátt áfram, vegferðavisur". í heimabyggó sinni er Guð- mundur kunnastur fyrir hin miklu og notadrjúgu störf sín i þágu kirkjunnar okkar. Á þeim starfs- vettvangi lágu leiðir okkar saman. Fundum við það fljótlega hve mikils virði það var að hafa Guð- mund með i ráðum, vegna atorku hans og bjartsýni. Reyndi á það, þegar hafist var handa við að safna fé til kaupa á vönduðu pipuorgeli íkirkjuna. Hann vareinnig aðalhvatamaður að byggingu Safnaðarheimilis Innri-Njarðvíkurkirkju og formaður byggingarnefndar þess. í þvi starfi kom elja hans og útsjónar- semi að góðum notum. Á þessum merku tímamótum, árnum við Guðmundi og hans ágætu konu, Guðiaugu Berg- þórsdóttur, heilla og blessunarog þökkum honum af alhug áratuga fórnfúst forystustarf í þágu Innri- Njarðvíkursafnaðar. Maria Þorsteinsdóttirog Helga Óskarsdóttir, Innri-Njarðvík. erið velkomin íapótekið. ROSfWAlER lOTlON ---------------------------------- Málverkasýning Karvels Gránz Karvel Gránz, 28 ára Njarðvíkingur, sonur hjónanna Guðlaugar Karvelsdóttur og Áka Gránz, hélt sína fyrstu sjálfstæðu málverka- sýningu í Iðnaðarmannafélagshúsi Suðumesja að Tjamargötu 3 í Keflavík, dagana 19.-28. nóvembers.l. Á sýningunnf gaf að líta 35 myndir, flestar olíumálverk sem unnin eru með blandaðri tækni og aö auki mikla og þaulhugsaða mynda- samstæðu alls 37 teikningar með útskýringum; en þar var um að ræða aðgegilega vitneskju um eöli og lögmál fljúgandi disks. Verk Karvels þurfa ekki langrarskoðunarvið, til þess að Ijóst verði að á ferðinni er hæfileikamaður í listsköpun og þá ekki síður mikill og margslunginn hugsuður. Að koma því á framfæri sem innra fyrir býr þaö er aðall sýningarinn- ar frá hendi listamannsins. Hann opnar fyrir áhorfendum ævintýra- veröld dagdrauma sinna með geðþekkum og fallega gerðum mynd- um sínum. Venjulegt fólk og landslagsmyndir eru yfirhöfuð ekki viðfangs- efnin, sem við blasa og aðspurður segist listamaðurinn lítinn áhuga hafa á að mála þess konar myndir. Aðsóknin að sýningunni var góð og flestar myndirnar seldust. Með hliðsjón af því sem að framan getur má hiklaust telja mál- verkasýningu Karvels gott framlag ungs manns, sem verðugt er að þakkað sé um leið og honum eru færðar bestu framtíðaróskir. K.A.J. Karvel Granz við myndina Gamiárs- kvöld. FRA ALMANNATRYGGINGUM í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu Vegria tölvuvinnslu skal bótaþegum bent á aó tilkynna umboðinu strax um breytingu á heimilisfangi. Tilaó komasthjá erfióleikum í útsendingu bótamiða. Sími okkarer3290. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Snyrtivörur og ilmvötn í úrvoli og þá aðeins það besta. o/lncils/ína'iS (rarharvl) ELLEN BETRIX }te$\INl^URENr I FAXI - 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.