Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 12

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 12
lo boraðar eru holur fyrir sprengiefnið. K'-ú aðf erð krefst uiunst af sprengiefni,en aftur er nokkur fyrirhöfn við boruninu.Hvort meta ber: meira,er komið undir verði á sprengiefni og vinnu.A.lgengast mun,að nota gr,~j6tborun við sprengingar.Eru holurnar meitlaðar^msð járni, er hefi.r h’erta egg,en sé um mikið að rœöa er borað með prýstilofti og telja Norðmenn það 12 sinnurn f|jótieg-ra.Hversu mikiö maðurinn borar á dag fer eftir hörku grjótsins,geeðum borsins og dugnaði mannsins. Norðmenn telja raeðal-dafesverk að bora 3,3,m,en senniiega er ísleneka blágrýtið harðara en norskt grjót og.tel ég varla ráðlegt að ætla meira en 1,3,o m i lagsverk,miðað við lo klst. og tínakaup.Svarar pa.ð til lo steina,ef meðal-lioindýpt er 15-3o er lagt ofaná,telja Norðmenn,að þuríi 0,5 kg Darf að vera í hver,jnm hrepp á landinu e og ÍTændur gætu lextáð tTl,er' ávalt að eigs stakan^að mannabústö öum beit að cm . af ieir ) nokkuð af sprengiefni,því að bað.Það þarf að verá á þurrum he^ar sprengiefnið i fyrir 1 mOgrjót. ___maður, sem kami að sprengý "þyrftu á þvi aT LaldáiTíIFí Kann vont er fyri.r hvern ein- taðjhelzt nokkuð frá i.nkum þörf,að er vildu læra af a, m. k. 1 eða sjá uiii he1zt einnig a ð vve.ri a og emnig :. fvil ik. væru bví manni úr hverjum hrepp, er tæk.i síðar að ser sprengingar í þeim,hreppi.Á sl.íku námskeiði þyrf'ti kenna að herða grjótbora,því að -það er talsvert vand:. námskeið þyrftu ekki að' standa yfir nemá í örfáa dagf ekki kostnaðarsöm. Grjótnám síðustu ára hefir alls á landirru verið 2o-3o þús. . £að veltur því að miklu,áð betta verk sé framkvsstót með viti,þannig að það verði sem auðveldast og ódýrast.Reynið sprengiefnið og vitið hvort það ekki uppfyllir baðar þessaí kröfur. Gu ðmun duf J 6 n s s o n.. Sprenging skurða. í Noregi tíðkast páð "nökkuð'" á'ð" gera skurði-með sérstoku skurða- sprengiefni .Tvívegis hefir betta sprengiefni verið reynt iiér á landi í sambandi við búsahaldasýninguna 1921 og^á Hvanneyri 1932.(ho má vera að fleiri hafi reynt það,þótt ekki sé mér það kunnu^j.)Sprengi- efni þett'a flyzt í loo gr patronum og kostar hvert kg 4-5 kr. eða 4o-5o uurar hver patrona.Skal nú s.kýrt frá reynslunni héðan frá Hv. s Fyrst stungum við fyrir skurðinum.Síðan, gerðum viö holur í mið- línu hans,þar sem patronurnar skyldu setjast í og reyndist. hæfilegt að hafa 45 cm millibil á milli þeirra. Dýpt þeirra þarf að fafa efti.r skurð^reiddinni,þannig aö holudýptin sé um það bil /6 af skurðbreidd- inni eða urn 35 cm fyrir 2ja m breióan skurð.Patronurnar eru siðan settar niður í holurnar og,jarðvegi þjappað varlega að þeim eða vatni helt í holurnar.Ikveikjupráður er(leiddur í eina palronuna,sama hver þeirraAþað er, og kveikt í.Þegar hún springur verður við það svo mik- ill þrýstingur, að sú næst'a springur og svo koll af kolli og má þannig okkur vera urn 6o cm,én a Vifilsstöðum 1921 er uppgefln So cm aypr, iþatronurnar voru þar með 4o cm millibili.Okkur tokst aö sprongja 3ja m br. skurð,en höí'ðum þá holudýptina 5o cm. 1' 11 þess að sprengja 1 m3 úr skurði re.yndist okkur þurfa 2-2/2 patronu ~eð'a seni svafar' nálægt 1 kr'." virðT.Rr"það þvi 'tll-mlki'ð dýr- ara en l.iandgroftuf og' þáð jafnvél þótt tekið sé tillit til þess,að jöfnun ruðnings er talsvert minni on þegar skuroi.r eru handgrafnir. Jarðvégunhn hér var mýrarjarðvegur, en verið getur . að þar ,sem vont er að grafa muridi sprengingin borga sig betur,um það er ekici liægt að segja. Sprehgielniö losar skurðbotnlnn al'L-langt niður og gæti þv.í verið Hehtugt ád hleypa vaéni" i skuröTnn eftir sprenginguna og láta bað ryð ja hinum lausu jarðefhiim ’burtu.U’ndir slíkum kringumstæðum mæla Norðmenn alveg sérstaklega með skurðasþrengingu.Hygg ég,að#það geti oinnig(komið til greina sumstaðar hér a landi,Ne hægt að fá sprengi- efniö odýrur en her er gert ráö fyrir getur komio til mála að nota það eða ef vinna er m.iög dýr. „ A , ,. - Y J ° ,y \ Gudmundur Jonsson. *

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.