Búfræðingurinn - 01.01.1934, Page 32

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Page 32
3o l'iér aö framan hefir verið skýrt frá áb'urðartilraunum, er hafa J>að markmið að gefa upplýsingar um ]pörf' jarðvegsins fyrir einstök næringarefni.En^til eru margskcnar aðrar áburðartilraunir t.d. til- raunir^með búfjáráburö,tilraunir meö samanburð á búfjáráburoi og til- búnum áburði o.fl.,en ut í það verður ekki farið hér. • B. Efnara. uisóknir. Ýmsir efnafræðingar og jaróyrkjufræðingar,með Liebig í broddi fylkingar,hafa haldið bví fram,að hægt vsri að finna áburðarþörf jarðvegs með efnarannsokn.Með henni væri hægt^að ákveða.hversu mikið ‘ fyndist í jarðveginum af köfnunarefni,fosforsýru og kalr,og eftir því sem meira væri til af jþessum efrnm,hverýu fyrir^sig,eftir^ því mætti komast af með minna af þeim :í áburðinum.Það sýndi sig þé fljétt að á venjulegum efnagreiningum var lítið að bygg'ia í þessu tilliti. Þar eru efnin leyst upp í heitum sterkum sýrum og magn jþeirra síðan ákveðið.í jarðveginum leysast efnin aðallega upp í .kolsyrublönduðu vafinijsem. er mjög veikt uþplausnarmeðal og leysir þar af leiðandi aðeins lítinn hluta af þvi,sem hinar heitu sterku sýrur gera á rann- soknastofum. Venjuleg efnagreining sýnir því aðeins iieildamagn ofn- anna í jarðveginum, en gefur éngar uppTysingar uie [:að,hversú auðioýst þau erú ogn áðgengileg 'sem júrtanæringTTvennskonar ýar’ðvégúr, sem’ iri.ni- neldur á.d.#jafnmikio af fosforsyrú}getur þurft mjög mismunandi magn af henni á áburðinum, ve-gna þess að 1 annari Jarðvegstegondihni er fosforsýran auðleyst,enyí hinni torleyst.Á hinn béginn getur það lík- a verið,að þótt fosforsýra sé i einu sýnishorni heimingi minni en í öðru,þá sýni áburöartilraunir,að fosforsýruþörfin er jöfn á báðun tilfellum,af því að fosforsýran er þeim mun auðleystari í fyrnefnd.a jarðveginum,sem þar er minna af hemii.Venjuleg efnagreining gefur því mjög litlar uppiýsingar um áburðarþörf jarðvegs og 'rækrunarliæfi. Pettá hefir monnum verið Ijost lengiTfiafa bvi kbmið~ffani ymsar- aðferðir,til þess að ákveða hin auðleystu næringargfnl jarðyegsins. - Margir mismunandi vokvar hafa verið reyndir ,’þeir latnir" vérká’ a”"3arð- veginn í mislangan tíma,hrist meiraeða minna o.s.fr. Hafa menn af þessu fengið allkikla reynzlu^hin síðari ár.Skal nú í aðaldráttum skýrt frá þeim aðferðum,sem nú eru taláar bestar,gefa ábyggilegastar vitneskju um áburðarþörf jarðvegs.ins(næst á eftir áburðartilraunum). bað skal strax tekið fram,að þessar aðferöir gilda aðallega fyrir fosforsýru og kalí.Að vísu telur Mitnscherlichjað sín a'ð'ferö giídT einnig fynr kofnunarefni,en þar er hún ónálcvæmust.Er það talið stafa af þeirri ástæðu,að ,verkanir köfnunarefnisins eru svo mjög komnar undir myndun saltpétursýru-"Nitrifikationeni"-á jarðveginum, en ur henni faká jurtirnar áóailéga köfnunarefni sitt.En saltpétur- ' syrumyndunin í jarðveginum er mjög háð 5ri7,‘sujn náttúruskilyrðum s.s. hita,raka o.fl.,sem er breytilegt frá einu ári til annars. l.Mitscherlichs aöferð. Hún er í raun og^veru áburðartilraim, sem gerð er í sma-kerum.iÁstæðan til þess,að hún er þéHalin meö efn- arannsóknuia,er sú,að eftir sérstakri fbrmulu er reiknað út,hversu mikið sé til^staðar í jarðveginum af auðíeystum jurtanærandi efnum, svo að út fra þvá sjónarmiði er þetta einnig einskonat efnagreining. Tekin^eru 5o-looKSf jarðvegi og látin á þar til gerð ker.Um .leið er oft látið saman við ho.nn nokkuð af kvartssáhdi,ti 1 þoss að^misiaunur jarðvegstegundanna kom.i betur í .ljós og til þess að ekki sé meira af jurtanærandi efnum á jarðveginum en plönturnar þarfnast.í þessum kerum er nu gerð aburðartilraun í 4 liðum þannig: a. Np + PpO^ + KpO = alhiiða áburöur. b. Nþ + PþO-i o = án kalí. . c. Np + o + KoO = án fosforsýru. d. o PpOr ^ ^ KpO = án kofnun&refni. Mitscherlich te.lur,að kertilraunir séu nákvæmari en venjulegar til- raunir og aö taka megi jarðveginn til þeirra hingaó og pangað yfir tiltölulega stórt svædi og séu þvá öruggari og geti gilt fyrir stærr a land en tilraunir á reitum. ... \-f Eftir uppskerunni úr áöurnefndurn kerum er nú hægt að reikna út, hversu mikið se til staöar á ^arðyeginum af einstökum næringarpfnum, á álíka . auðleystu á'stáriái og í þejym aþúrói ?~spm notáóúr" var7Án"~þess að utskyra þann utreikning.skal her sýnS"sú fórmúla,sem~líánh er fram kvæmdur eftir: log (A + y) + log A ý cx. A = hamarksuppskera ; y = uppskera sú,sem fengist hefir ; x = áburðarmagnið ; c = ákveðin btærð(faktor).

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.