Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 34
32
Samkvæmt Jpeira tilraunum Svía,sem hér hefir vepiö nok’ruð frá
sagt,virðast sumar af hinum framkomnu aðferðum,til 'poss að ákvéða
aburðarþörf jarðvegsins,vel .notbæfar og geta a.m.k. gefið góðar bend-
ingar með áburðartilraunum.Er pví kor.inn tími fil að re.yna ]>a'r eirmij,
hér á landi. ^ ' J
~ lEgners aðferð er m.jög odýr, f 1,-jótgerð og ábyggileg, ti^ fosfor-
sýrurannsókna. Þar næst kemur'tiitscnerTTchs aðférð,sem er^pyggilég,
en fremur dp/r og seingerð.Vir'oTst hun bézt t.iT~ kalTr::-nnsÓ5ia.
3. Fosfor-syrutalaCEt)''Bonaörffs_og Steenbjergs. Su. aðferð er
nýlega koinxn fram í Danmorku'og giláir aöeins um auð'leysta fosfor-
sýru í jarðveginurx. 4-o g af mold hristist í 3 klst'. í 1 'litra af
þynntri saltpetursýru,]pannig að súrstigið aö lokum verði Pii 2,3*
hað sem bá leysist upp talið I mg (PO4) er kallað f.osforsýrutala(Ft).
Eftirþpvi sem hún er hærri er minni fosforsýrubörf í yarðvegin-um.
Rannsóknir höfundanna sýna,að. Jjegar fosforsýrubörfin erynjög mikil
eða mjög lítil,er aðferöin ekki náicvæm,en þar a milli góð.
*
X
aburöin-
uppskeruin'i,
S'.xmbandi við það efni,sem-hér hefir -verið rætt um,er ekki
hægt að ganga^fram hjá einni skoðun,sem virð'ist talsvert almenn og
sums staðar sést^fram sett í kennslubókum,en hún er þessi
umbarf að vera álíka mikið af efnum og burtu er flutt
Með því að vega uppskeruna og efhagreina 'hana mætti eTt’ir pessu fa
fulla vitneskju ’om ábur'ðarþörfina/En jafnvel þótt uppskeran væri ekki
efnarannsökuð,mastti fá góðar leiðbeiningar,með því að ganga út frá-
meðalsamsetningu.Þessi skoðun ermjög girnileg og virðist í fljótu
bragði á gildum rökum b.yggð,eh hún er bó alröng,og það af mörgum
ástæðum.,
í fyrsta lagistegar búfgáráburður er notaður a'gróið land(sem
yf irbreiðsla),rýkur ávalt ur hohum meira eða minna af stæk.iu, sem
þarafleiðandi ékki kemur jurtunum að noúum,auk þess sem aburoarefnin
geta skolast burt í leysingarvatni,ef borið er a að hausti'eðá vetri.
í öðruxlagi:Jurtánærandi efni áburðarins geta^gengið úr
jurtanna á ýmsan hatt.þau geta skolast niður í dýpri ;i;
a borist á braut með ræsavatni og þau geta gengið 1 torleyst_____
í jarðveginum.
í þriðja lagi:Jurtanærandi efni geta borist ijlcntunum á annan
greipuiu
óg,þau get
sambönd
-eg
en með aburði.Nokkuð af köfnunarefni berst alltaf til jarðar með^
regnvatni;hér á landi hefir fundist 1,15 kg köfnunarefni á ha á ári,
en erlendis eryþað meira,víða 5-8 kg. Þetta köfnunarefni er í
og saltpéturssýru og kemur því jurtunum að góðurn notum a.m.k...
stækju
og saitpeturssyru og^kemur þvi jurtunum ao goOurn notum a.m.k..,sá
hluti þess,er kemur á vaxtarskeiði þeirra.Auk þess leysast þundur
smám saman torleyst sambönd moldarirxnar og koma jurtunum ti1 goða.
Af þessu tven’nu leíðir það,að áburðarlaus jarðvegur gefur ávalt
nokkra uppskeru. , ,f
Þessi atriði sýna,hvernig & því stendur,að ofangreind kenning
er.ekki ábyggileg.Og þegar nánar er að gætt sést, að henni er aidrei.
framfyl^t og að það væri mesti barnaskapur að gera það.
Þvi miöur er ekki hægt að sýna fram á þetta með ábyggilegum
innlendum tölum,því að hey frá áburðartilr&unum. gróðrastöðvanna hef-
ir sjaldan verið efnagreint.En í allmorgum áburðdrtilraunum er þekkt
bæði áburðarmagn,efni hans og^magn uppsk.eru,en áætla verður efna-
innihald hennar.Skal nú sýnd útkoman af 3 tilraunum,2 úr Grst.í
Reykjavxk og 1 úr Grst. á Akureyri,meðaltal.
Köfnunarefni
Np
1 áburði kg 4S
- heyi -(efni í % áætl.)126
Efni í^áburöi í % af
efnum í heyi 38
Do eftir dönskum ranns. 62
Fosf.orsýra ■ Kalí
Ð2O5 4 7 KoO
65
4o 126.
116 5o
14o 53
Áburðarmagnið í fyrstu línu svarar til 31o kg saltpétur 15j5 %,
26o kg Superfosfat 18 % og 16o kg kalíáburðar 4o % og sést þvi,að
það er mjög svipað^því,sem vehjulega er notað,allt iniðað við ha.
heyupnskeran var nálægt 7-000 kg af ha, oe; er áætlað efn'amagn^hennar
sýnt í annari línu töflunnar.1 þriðju linu sést,hvað efnin í áburð-
inum eru mikil,'talið í %,samanborið við efni töðuhnar.Bæði kcfnunar-
efni og kalí er mikið minna í áburði en í töðu,en aftur'rnéira af fos-
forsyru.Likt hefir komTó 1 íjos vio danskar rarrnsoknir og er þao
synt 1 neðstu línunni.
>