Búfræðingurinn - 01.01.1934, Page 35
33
«***' v
A
Væri kenningin inm jafna skammtn jurt .nærandi efna i aburði og_
uppskeru rétt, þá byrftura við, sarnkv. framansögðu, að auka/kcfnunarefnis-
skammtinn nærri þrefalt,tvöfalda kaíígjofina,en draga ur íosfors.yru-
piágíiinu um ca. 14 %,til þess að fá sömu upptkeru. Það er augljost _af
toflunni hér að framan,að nátturan sjálf er fyri'r *allmiklu. af köfn-
unarefnis-þg kalíþörf jurtanna,aðallega á bann hátt,aö þessi efni
leysast smám saffian úr torleystunm san'bcmTU, í ^moldinni, eri hinsvegar
þurfum við að bcra nokkru roeira á af fosforsýru en jurtirnar taka
til sín og er talið,að sá hluti hennar , s-p uin fram er,gangi i tor-
leyst áam'bönd í jarðveginum, , _ _
Þess skal að síðustu getiö,að sú kenning hefir komið fram, aö
ráða megi áhurð.arp .rf jarðvegsins # i efnasamsetningu jurtanna einni
_samnn.Se uppskeran á einum stað sÚrstr.klega kaliríkTþa "Bef-i þao vott
"úm mikið kalímagn í jxrðveginum í auðleystu astandi^fyrir jurtirnar.
Sé jarðvegur.irin aftur ...jög fátækur af auðleystu kali,þa muni upp-
skeran v.erða.kalusnauð o.s.fr. Þessi kenning hefir heldur ekki stað-
ist reýklunnar dóm og liggja til þess mörg rök,erekki vcröa gerð her
nánar að umtalsefni.
Eramangreint yfirlit S7Ónir,að ennbá eru ábur3arti 1 rauni-r .viss-
asta aðferðin,til þess áð ákveða áburðax' jörf.jarðvegsins,en efnarann
sokn.aaðferðir hinna siöustu ó.ra gota'. vöH tt þar mikinn stuðnmg,þvx
að sumar þeirra eru fljótgorðar 'og ódýroxpen pó snaaile ga nakv-sm<ar.
En fyrirkomulag áburðarailr urianna þarf að breytast i a- eöa 3-liðað
ar tilraunir með ó.lhliöa ab urð á! ölluin reitum,en áismunandi magn,
Guðm. jónsson.
Einblendingarnir.
Sumarið 1932 var flutt hingao til la.ndsins nokkuð af bresku fé,
og var það ætlað til sláturfjárbóta.Eo þetta er af Eorder-Leicester
kyni og er ætt’að^úr héruðuxrum við landamæri Englands og'"SkotIarids.
Kyn þetta hefir ágæt hakhold,er brá.ðþroska,on talið fremur lingert.
•Hreint Borderleicester fé þykir úm of feitlagið,on það or mikið notað
til einhlendingsræktar' víða um heim.Einblendingsræktinxfer fram á
þann hátt,að BorderlLeicester hrútar_eru notaðir handa ám af Öðrum
kynjum.Afkvæmin eiga þá,í fjmcsta ættlið,að^sameina kosti beggja kynja
°g kal.l„<ast þau einblondingar-. Það er talið óhyggilogt aö nota oin-
Hlendinganá tll undaneldi3,því áð reynzlan hefir synt,að þa er mjög
•úætt.við úrkynjun.í lcgum lun þessa kynblöndun,hér a landi,er ákveðið,
oð öilum einblendingunum,að geldingum undanskildum,skuli slátrað fyr-
i.r l.nóv-.,„ár hvert.
Hingað voru flutta,r 16 ær,_og 7 hrúifar af Border-Loicester~ kyni,
og er’ svo til ætlast,að hinn 'orlendi.stofn verði hreinræktaður hér
o landi, 3Vo ..að eigi þurfi’ að flytja méira inn . af þessu . f é. Hrútr.na á
svo" a-ðaílega.. að nota til einhlendingsræktar með^íslenskum ám.Var gert
bað fyrir,að pannig mætti fá. vænni dilk.a til slátrunar or verðmeira
kjöt.
_ yetxírxmx 10'52--53 voru allaæ-ærnar og. tveir af hrútunum hafðir a
H.airdorsstöðum í Suður-Þixrgeyjarsýslu.Þar fer fram bæði oinblendings-
þækt og hrcinrækt- undir umsjón Hh.llgrlm.s-Þorbergssonar. Hir.ir hrútarn-
ir voru s.l. vetur( 1952-53} á þossug stóðum: Bændaskólunxun að Holum og.
Hyanneýri,Grænavetni,Laxamýri og Storu-Laugum í Suður-ÞingeyJarsýslu,
oinn hrútur á hverjum stað.Á ölluiri þossum stöðum skyldu gerðar •
samariburðar-t-ilraunir með Borcter-Leicester hrút og íslenzkan hrút.
Hins ars reynsla-.er því fongin.Erpnérvkunna-st,hvernig
Hvanneyri,og skal' þvi aðalloga skýrt frá því hér.
Brezki hrúturinn kom að Hvanneyri 23-sept,l932.Var hann þá 1/2
og 'vó'g 96 kg.Eer hér á eftir stuttorð lysing á. útl.iti hrutsins
þetta
goklc a
ars
„ .96 kg.Eer her a eftir stuttorð
°6 öygginéu:
Hreinhvítur og snögghærður á höfði
iagðinn.Örlitlir deplar á báðum
og fotum,en aðeins dekkri a
eyrum og hægra framxæti eru þó svartir