Búfræðingurinn - 01.01.1934, Qupperneq 36

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Qupperneq 36
34 höfuðið kollótt,fíngert,með tognu nefi,dökkri snoppu og^nösura.Eyrun stór og vel sett.Neðri skoltur er til nuna lengri en efri skoltur,og virðist hér vera ura vanskapnað aö ræða.Hálsirm er þrekinn og vel hold fylltur, ^Lnkum að aftan. Herðarnar f.latar,bó’garnir raiklir og vel fest- ir \rið slcokkinn.Kifin eru vel hvelfd,]pannig. að brjóstkassinn virðist frekar sívalur en djúpur.Bringan nær no.kkuð .fram fyrir bóga og er^ öll vel íöguðjBolurinn er langur og kviöur lítill,sarcanborið við ís- lenzkt fé.Bakið er beint,breitt,sterkt og holdmikið.Malirnar eru beinar,en mjókka afturá við og lærixi eru frekar rýr.Bygging aftur- hlutans er því verri en. vera ber af jpessu kyni-. Fæturnir, eru háir, flatir og sterklegir.Fótstaðan er góð.Ullin^er'toglaus,þótt og hrokk- in.S.l. vor vóg reifið þvegið ^h.u.b. .5 kg.Bjórinn e.r rauður og rmraur. Vandalaust reynuist að fóðra hrútinn,og hefi’r honura ald.rei orðið misdægurt síðan hann kom hingað.Fyrst var honura gefið bceði taða og gott gulstararhey h.U.b. 1,25 kg á dag af hvoru.11.október vóg hann lo3 k^,og hafði því byngst ura 7 kg síðan hann kom unp.,haustið( 1932). Úr þvi var honum ekki gefið annað en gott gulstararheý(h.u.b.2,5 kg á dag). Seinni hluta nóvembermánaðar var byrjað að nota hrútimn,og var hann þá jafnþungur og ll.okt. í lok fengitíraans var hann einxi kg þyngri eða lo4 kg}en 15.maí 1933 var þyngdin llo kg.Fyrri^hluta^sura- arsr var haxín' tjoðrapur í túninu,en eftir að kom fram í ágústmáxiuð, gékk hann laus. 1. oktober 1933 -vóg hanrx 112 kg. Hrúturinn er mjög þæguh og spakur.Undir- hann var'alls'Ksrldið 5o ám veturinn 1932-33,og gengu'4 upp aftur.Af bessum 5o ára voru 2o ætlaðar til samanburöar a móti öðrurrÓ 2o, er haldið var undir íslenzkan hrát.Flokkarnir vortrmjög svipaðir.hvað aldur og- bj-ngd snerti og einnig um aðrh, eig.inleika, eftir þvi sem séð varð. islenzki saraanburð- arhrúturinn var á 5.vetur og"góður,eftir pví sera hér gerist-. Lömbin undan ti'lraunaánura voru vegin nýfædd og svo aftur þegar þau komu af fjalli um haustið.Þeim var öllurcrslátrað*skroklcarnir vegni.r og mör og gærux^ sömxileiöis.Ein ærin,sem fékk með brezka hrútn- um drapst fyrir hurð og' tvær vorur geldar. Úr'-þreira 'flokki skiluðu því 17 ær lörabum um vorfðtAf beira voru B einlerabdar og 9 tvílembdar og lömbin. jþví. alls 26.Þrjú l-ömb^drápustr ung-og tvö vantaði af f jalli. Haustvigtir\f engust ,.pví _aðeinh"'af 21 tilrauna-kynblending'. Ærnar úr sar^anburðarf lokknum lifðu allar, en ein' var geld.Þar voru því 19vær-,seip skiluðu. lömbum-unrraroriðTlf þaim voru ^p.^vílerabdar og 9 einlembdnr.Lömbin. wru^þvi alls 29-Drapst eitt þeirra,en þrjú vantaði af f jalli.Haustvigtir—fe'ngust' þvp aí’25 samanburðarlömbum,eða fjorura>"' ’ fleíri en í einblerxdingaflok'krmm. Her- fer^á-eftir trsrfla,s.em pýnir meðalvigtii’nar vor og haust.Þess skal po getið',að meðaltalfð að haustinu er aðeins -miðað við 19,ein- blendiriga.Er pað "'sÖkuin~’þess,að^ein ærin,.sem fékk með brezka hrútnum, drapst skömmu eftir huró.VarTiÝn tvílembd.Lömb hennar voru m.6ðurlaus • um sumarið og þessvegna mpög-ryr um haustfð.Kropparnir vógu aðeins 7 og 8 kg.Þotti ekki sanngjarnt að taka tillit^til peirra,er meðal- talið nema var ré'iknað_. utfTölurnar eru, allar bynPfd^í kg hanstið Úyngdart ö |.um lambann^unýlporlnná : I ^ J ______ 1933 Meðallámb^ Meðaleinlemb. MeðalwíÚemjb, Æinblerjdlngar 13y- bó.rnir, '3,8o 4,75 3*44 X fæti 33Úo 35,1 31,8 Kjöt 13(5 14,9 12,8 Gæra Mör 0,84 yWy- borihl 3 <45 <06 3,18 slenzk .lömb. fæti Kjöt- 31.5 33.6 3o,o 11,8 13,9 lo ,9 Mör 0,91 Gæra 2,4 Taflan. pýnír,að Úinblendingarnip hafa verið dálítið' vænrxi,bæði nýbprnir og um haustið'.Um haustið er-‘munurinn meiri í kjöti en lií'j/ andi puhga,-enda/vari; skr^okkþýngd einblendinga h.u.b. 41 % af þyn^d á fæti,en aðeiné 37,5'%'hjá. íslenzkum li>mbum.Niðurstaðan-.verður þa sú, að meðal;einblendingur .•gefhr 13T5fll,8 = l,7 kg rnelfa áf kjöti en meðal lamb ísfenzkli.Meöalaínlemblhgs-gæra^var Ö.4 Icg bvngri en í samaxibur’a arflokknum,ed mörinii var' þar^ aftur á móbi -aðeins meiri. Það skal tekið fram,að meðalæim.n í einblendingsflo'kknum Var haustið 1933 h.u.b. 2 kg léttari en meðalærin í sarnanburðarflokknum. Baðir flokkar voru þó upphaflega jafnir,eins og pður vap^getið.Virð- ist þvi svo,að kynblendingarnir hafi gengið ríær mæðrum sínum en ís- lenzku lömbin. í átliti voru einblendingarnir að öllu feyti líkari föður sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.