Búfræðingurinn - 01.01.1934, Síða 37

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Síða 37
en mæðrtra.Þe'ir vorxi allir hvítir og kol'lóttir að mestu.Dalitlir hníf. ar sáust þó á sumum hrútunum.Líkur eru til,að meiri rnunur hafi verið á íslenzku lömbunum og einblendingumim fraraan af sumri en um .haustið Engar vigtir eru þó til,sem sanna hetta þetta,og ekki var sá munur áberandi hór á Hvanneyri,þegar fé var rekið á fgall.Einbl.endings- skrokkarnir þóttu fallegri,einkum á bakið,en h;ja íslensku samanburo- arlömbunum. Um einb1endingsræktina fyrir norðan hefi eg engar skýrslur, en fullyrt er,að þar hafi munurinn á lömbunum undan brezku hrútunúm og íslenzku samanburðarlömbunum verið ennþá minni en á.Evanneyri. U'iðurstöðurnar eru því ekki glæsilegar,en væntanlega verður tilraun- unum haldið áfram,því að ábyggileg reynzla um þýðingu þessarar kyn- blöndunar,er ekki fengin með þeim athugunum,sem gerðar hafa veri.ð. Þorir Guðmundsson. jg.jörefni og fóðrun. Efni þau,sem á erlendum málum kallast vítamín,hafa. á íslenzku verið nefnd ýmsum nöfnum,svo' sem bætiefni,fjörefni,fjörvi o.f!7 Skal hér' notaðnafhið Ijörefni. Hér á landi hefir töluvert verið ritað og rætt^um fjörefni hin síðari árin,og virðist almenningur hafa talsverðan áhuga fyrir því dð afla sér fræðslu og vitneskju um þau.Megnið af því.sem^fram hefir komið á þessu sviði,hefir þó verið sagt eða skrifað með sérstöku til- liti til manneldis og mannlegrar heilbrigði ,en um þýðingu^fjörefnanne fyrir búfjárræktinahefir mikið minna verið rætt og ritað.Her skal^því ^eynt að skýra frá því,hvað sérfræðingar í fóður-og heilsufræði bú- fjárins segja um fjörefni^og hvernig þeir telja,að afstöðu þeirra í bunaði og buvísindum sé háttað.Verður að sgalfsögðu^farið eftir er- lendum heimildum og rannsóknum eingöngu,þvi aö her á iandi hafs engar tilraunir,viðvíkjandi þýðingu og nauðsyn fjörefnanna í búfjárræktinni, verið gerðar. , Þegar talað er eða ritað um fjjörefni,er oft byrjað^.-á að skýra fra því,að fólk,sem nær'ist á m.jcg einhæfri fæðu,geti orðið sjúkt og °heilbrigt á ýmsan hátt.Það en skiljanlegt og eðlilegt,að þaimig se t>yrjað,því að menn hafa^einmitt aflað sér hinnar fyrstu vitnejskju um fjörefnin með rannsóknum á þessum sjúkdómum.Sjúkdómarannsóknirnar urðu •áðlega var farið að gera kerfisbundnar fjörefna- syo tilefni þess,að braðlega _____ ______ ________________ filraunir með ýms litil dýr,svs. rotrtrur,mýs,marsvín,hæns^og dufur. ■^að eru ifyrst og fremst þessar tilraunir, sem• hafa leitt í ltjú's-,þær allverulegu staðreyndir um. f.jörefni,sem nú eru kunnar.hað skal þó tek- xð fram,að náið samband hefir áyalt haláist með ti1raiínastarTseminni °g reynzlunni,sem aflaat við rannsókn á næringartruflunum,sem af fjör- efnask9rti stafar og- fr.am koraa hjá mönnum. Dýratilraunirnar sýhdu fljótlega,að fjörefnaþörfin var all mis- ^uuandi,eftir því hvaða dýrategund var um að ræða.taó var þes'svegna, orannsökuðu máli,ólíklegt,að niðurstöður þær,sem fengnar eru með a iú lúlj. WL amm.'.v. /H r* -1 -0 — 4— /w * /3 ■« n w« ,-n-l 1 á ■? A ? w ’í r~n h A -n* rt i i r«" smadyrum þeim,sem notuð oru við aðurnefndar fjörefnatilraunir,styð- eihnig þá skoðun^ .... bað er £ví^augljóbt mál,að til þess að komast -að raun um þýðingu iQörefnanna í,búfjarraaktinni,er nauðsynlegt að gera beinar fóðrunar- l^l^aunir á búfé.En ef slíkar rannsóknir eiga að vera nákvæmar og ^-byggiiegar,hljóta þær að verða umsvifamiklar og mjög dýrar.SÍðustu arin hafa þo verið gerðar nokkrar tilraunir á þessu sviði,og hafa ýær leitt^í ljós,að fjörefnaþörf búfjárins er einfaLdari og fá- Srotnari en hjá mönnum og tilratmadýrum beim,sem áður varámihhst. f^islegt af þvíjSem síðar verður vikið. að,er byggt á niðurstöðum Dossara rannsókna. , , , < A^hinn bóginn skal lögð sérstök áherzla á það,að þýðing fjörefna n .ynfjarræktirmi er tvíþætt.Annarsvegar er fjörefnaþörf skepnunnar ~2a^rar OS áhrif þessara efna á vöxt hennar og þrif, frjósemi og r-iurðagetu. Hins vegar verðux/ einnig að taka tillit til þeirrar vöru

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.