Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 59

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 59
Snóöir. Söfnunars,jóöur Hvfmn.e,yring;a var stofnaÖur 'haustið 1929 ur.sjoðun bindindisfélögumuin.Þessi lágu ti'llög veita rett til þess að^notfæra sér blöð og timarit Blaðafélagsins,Aðalstarfsemi Söfnunarsjoðsins er og hefir verið að veita Blaðafélaginu fó til að kaupa fyrir tímarit og láta binda þau inn.4^undanfarin ár hefir sú fjá.rveiting numið um l3o kr. að meðaltali á ári.Auk þess styrkti hann neiaendur til utvarps- tækjakaupa 1931,glrmukennslu í vetur o.fl. 15.okt.1935 atti sjóðurinn um' 375 kr. Aðrir sjóðir skólans höfðu þessa innstæðu í árslók 1928: • ~ V. ____n „rén • tt____________ 1 njin n ~ 1742,80 kr. 288,98 - 1247,io - 8°7,11 - 266,54 - 2?,o9 - Z+3'‘7^,T2“kr. Sjoður nemendáfelagsins Iivanneyringur Skógræktarsjóður Ilvanneyringa Sjúkrasjóðu.r Styrktarsjóður H1jóðfærasjóður Búnaðartilraunasjóður Samtals í sjóðum öðruni en Söfnunarsjóði Heimboð. Um allmargra ára skeið héfTr verið eitt heimboö á ári a^víxl milli Bændaskólans á Hvanneyri og alþýðuskóla BorgfirðingaCnú í Heyk- holti,áður á Hvítárbakka).Er aðaltakmark þeirra að efla skilning og samstarf milli þessara skólastofnana.2-3 síðustu veturna hafaheimtoð þessi verið sett í samband við skemmtanir,en áður voru bau Sýálfstæð, einungis fyrir skólana sjálfa.Á móturn jpessum hefir vanalega^verið . haður fótboltakappleikur milli skólanna.Hafa Hvannoyringar ávalt unnið þar sigur,enda^vanale.ga eldri og þroskaðri en alþýðuskólanemendurnir. í vetur sóttum við Hvanneyringar heimboð að Reykholti lo. mars. 1 byrjun kappboltans vildi það leiðimlega slys til,að einn Hvanneyr- ingur fótbrotnaði og var leiknum þá hætt samstundis.Ekkert mál var gert,en flokkarnir virtust mjog jafnir.Undir kaffiborði voru. fluttar allmargar ræður af kennurum og nemendum og um kveldið var okkur boðiö a skemmtun Reykhyltinga,sem s.a.s. að öllu leyti var borin uppi af nemendum sjálfum og for prýðilega fram.Nemendur sýiídu þar sjonleik, fluttu tvær ræður,sungu,syntu,stúlkur sýndu leikfimi. , Án efa væri það gagnlegt fyrir þessa'r tvær skólastofnanir að gera ser meira en verið hefir far um að kynnast hvor annari og hafa sam- starf á ymsum sviðura. Dettur mér þá einkum í hug,að skiftast á kenns.lu- kröftum að einhverju leyti,lialda saméiginlega malfundi,gera boðin aftur sjálfstæð o^vanda til þeirra,en forðast kappleiki,sem geta ya valdið slysum og oánægju,eða oheilbrigðu kappi,án forsjálni. . Verklega námið. Samkvæmt nýju bændaskoTalogunum fra 193° getur hér eftir enginn hlotið nafnið búfræðingur,nema hann hafi staðist bæði í bóklegu^og verklegu próf.Er það^siðarnefnda nýmæli hér á landi.Einkunnir í pví . verklega eru gefnar á sama hátt og í munnlegu og eru 9 alls: 1 fyrir plægingu,lfyrir dreifingu sáðvöru og áburöar,lfyrir emrö- rækt,l fyrir frojnræslu,l fyrir flóðgarðahleðslu,1 fyrir meðferð hesta, 1 fyrir dugnað,l fyrir ástundun og sturidvísi og 1 fyrir^dagbók. Haustið 1931 var á Hvanneyri i fyrsta skifti prófað í verklegu,og gengu 12 nemendur undir það próf(1 þó vorið eftir).lo nemondur tók.u Verklegt prof haustið 1932þg 12 haustið 1§33*Stoðust það allir.En Qykkrir piltar hafa verið í verklegu 'námi an þess að taka próf.Verk- þo nokkuð á,að það sé eins fullkomið og vera þyrfti.Þar eru kennd helztu störf,er lúta að nýrækt,framræslu,garðrækt^flóðgaröahleðsla, hreifingu aburðapmeðferð heyvinnuvóla o.fl. S.l. ar va.r þetta unnið; Qpnir skurðir 832 ^m3, lokræsi 600 m, grjótnám 15 ro.5, sá.ðslétta 1192o m , Vegur 5oo m og flóðgarður 15o m5,aíls 529 dagsverk. , Vorið 1^32 var farin 3ja daga námsferð um suðurland og komið að Alafossijlágafelli,Reykjum * BMkastöðum,Korpúlfsstöðum,Vxfilsstööum, ^jolkurbuin austan fjalls,garyrkjustöð Ingimars Sigurðssonar,Gunnars- boltijSamsstöðum,Flóaáveitu,Laugarvatni og Þingvölium.En vorið 193^ yar namsför farin tml norðurlands.Komið að Söndum,Síðu,Reynistað,HÓlum Akureyri,Lækjamóti,auk þess Torfalæk Víðivöllum o.v. Guðm. jónsson.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.