Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 5

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 5
Tveir fyrstú árgangar ”Bufræðingsins hafa hlotið þær viðtökur hjá lesendum sínúm,að hann' leggur nú ótrauður í hina þriðju för . Reynslan virðist hafa sýnt,að útgáfa hans er fullkomlega tímabær og réttmæt,enda þótt kringumstæðurnar hafi að ýmsu leyti breyst á síðast liðnu starfsári hans. Má þar fyrst til nefna,að hórir Guðmundsson hefir látið af rit- stjórn hans og útgáfu,þar eð hann dvelur í Reykjavík í vetur. Vill s'Búfræðingurinn''þakka honum starfið og væntir þess að mega. fá tæki- færi til ]?ess að birta greinar eftir hann öðru hvoru og þannig njóta að nokkru starfskrafta hans. í öðru lagi hefir BÚnaðarfólag íslands á s.l. ári (1935) hafið útgáfu búnaðarblaðs - "I’reyr" - er kemur út einu sinni í mánuði. Er þannig bætt úr hinni miklu þörf,er var á slíku blaði og "Búfræðingurinn" hafði löngun til að leggja fram skerf til. Ég vona,að "Búfræðingurinn" og "Freyr" megi báðir starfa sem \Lengst og að hvorugum verði ofaukið. í fyrsta árg. "BÚfræðingsins" var skýrt frá stefnu hans,sem enn helst óbreytt. En ef til vill verður þess nánar minnst síðar í þessu riti.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.