Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 9
5
Garðr.r eru ekki hentugii til vörslu,sakir bess hvað þeir mik-
illar vinnu og eru því dýrir. Þeir geta þó verið endingargóðir,e.ink-
um vel gerðir grjótgarðer og efni þeirra er ekki aðkeypt. Loks er
]?að stór kostur við ]?á,að þeir veita sktjól og getur það einkum ver-
ið mikils um vert við ýmiskonar garðrækt. Eftir tilraun\im Dana hafa
garðar skjólverkanir í fjarlægð,sem er lo sinnum hæð garðsins. Af
garði,sem er 1,25 m á hæð,verðu.r því skjól 12,5 m fjarlægð, mest
næst garðinum,en minna eftir þvi sem fjær dregur. Kal o.fl. garð-
jurtur ]?ola illa storm i og næðinga og er því sk jól mikilvægt fyrir
þrif þeirra. Danskar tilraunir sýna,að korn,kartöflur og gras gefur
oft lo - 2o % uppskeruauka í góðu sk.jóli og stundum meira. Senni-
legt er,að skjolverkanir megi sín ekki minna hér á landi.
Lvíhlaðnir gr.jótgarðar eru dýrir,en endast lengi,ef vel er
grafið fyrir ]?eim. Þeir koma einkum til greina,]?ar sem þarf að
verja tún eða engi fyr.tr skriðum,t. d. ofan vert við tún á hálsa-
eða dalajörðum.
Einhlaðnir grrjótgarðar koma einkum til greina í hraunum,])ar
sem grjót er nærtækt og vont að girða með vír.
Torfgarðar eru sums staðar nauðsynlegir til varnar vatnságangi.
hað getur hagað þannig til,að erfitt sé að koma við skurðgreftri,
vegna jarðvegsins,en túninu stafi hætta af yfirborðsvatni. Eru ]?á
torfgarðar á sínum rétta stað,annaðhvort fullháir eða með vír.
Vörslaskurðir.
heir eru frekar sjaldgæfir hin síðari ár öðruvísi en í sam-
bandi við framræslu. Þar sem hennar er ]?örf,er víða hægt að haga
svo ti 1, að framræsluskurðir notist sem girðingar með bví nð set.ja
á bakka beirra 1-5 strengi af gaddavír. Er ]?á hentugast að hlaða
ruðninginum á skurðbaklcann um leið og grafið er,og þarf það ekki
að tefja verkið til muna. Þarf hleðslan að vera 1 e 2 fet fra skurð-
hakkanum og er ruðningnum kastað á bak við hana. Þurfi slík hleðsla
að vera túnmegin,má sá í ruðninginn grasfræi,en op verða að vera í
gegn um hann hingað cg ]?angað,til úess að yfirborðsvatn standi ]?ar
ekki uppi,en geti runnið fram í skurðinn. Mun láta nærri,að jarða-
bótastyrkurinn á slíka girðingu borgi aðkeypt efni hepnar,en þess
utan fæst styrkur á skurðinn sem framræsluskurð,eftir reglum,
er gilt hafa hin síðari ár. Gera má ráð fyrir,að þai) sem gott er
að grafa,afkasti maðurinn um lo m á dag í skurði,sem er 1,2 m á
dýpt,og hagræði þá jafnframt ruðningi. Ofan á ruðninginn er svo
gaddavírinn strengdur,vanalega á tréstólpa. Mun oftast nægilegt að
hafa gadda'icírsstrengina tvo og stundum nægir ef til vill einn str.
Fullkomnir stólpar mega vera með löngu millibili,t.d. 3o - 4o m
eða meira,en veigaminni staurar á milli. Á milli þeirra má ekki
vera meira en 5 - 6 m.