Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 10
tá
YÍ r gir ó infj.ar,
Girðingai>stólpar eru venjulegast notaðir úr tré 6 feta langir*
í mýrlendi eða moldarjarðvegi má reka ,þá niour,ef þeir eru yddir,
en gæta verður pess að hafa .iárniiettu ofan á staurnum,þegar hann er
rekinn niður,til pess að taka á móti höggunum og varna því að staur-
inn tætist sundur í efri endann. Sé járnhetta ekki til,má hafa góða
spítu á milli. í holtum og melum verður víðast að grafa fyrir þeim
og er það mikið verk. Jarðveginum er svo þjappað utan um staurinn
eða púkkað með gróóti. í slíkum jarðvegi er sjálfsagt að hafa tjárn-
staura. har er auðvelt að reka pá niður og er pað mikill vinnusparn-
aður. Auk pess fúna tréstaurar fljótar í holtum og melum en í mýrar-
3arðvegi,og verða hví yfirhurðir járnstauranna meiri hvað endingu
snertir. Járnstaurarnir eru að visu um pað bil tvöfalt dýrari en
tréstaurar,kosta hátt á 2. kr. hver,en venjulegir tréstaurar Kr.
0,9o - l,oo hver. Það er ókostur við járnstaura,að vír vill ryðga
út frá beim,og væri pað athugandi,hvort ekki mætti iioma fyrir ein-
hverju ryðverjandi efni milli staurs og vírs,t.d. gurnmípjötlu,tré-
flís eða öðru. Áður voru járnstaurar oft stuttur og peim fest í
steina,en nú eru peir lengri og reknir niður.
Millihil staura er. i lögum ákveðið 6 m sem iágmark. Tæplega ,er
pé nauðsynlegt að hafa fullkomna staura svo pétt,en notast.að nokkru
við veigaminni millistaura eða vírsig. Ágæta girðingu tel ég t.d.
2o m á milli ven.iulegra girðingastclpa. í miðju pví hlli sé vír-
stag úr sléttum vír,er fest sé í_ .iítið niðurgrafinri stein(Jo-4okg)kg
Sitt hvoru megin við vírstagið millistaur,er helmingi hiliö milli
pess og aðalstaursins. Verður pá hverjura 2o m skift í 4 bil eða 5 m
í hverju. Vírstaginu er vafið um sérhvern vírstreng og gerj.r pví
tvennt,heldur strengjunum í sundur og girðingunni í heild sinni nið-
ur(vegna steinsins). Millistaurarnir eiga að halda strengjunum sundur
en purfa ekki að vera lengri en pað,að peir standi á jörðu. Munu
peir,pótt grannir séu,endast á við svera stólpa í jöröu.,pví að ein-
mitt við yfirhorð jarðvegsins fúnar staurinn fljótast. Á pennan hátt
má spara um helming af verði stauranna,án pess að notagildi girðing-
arinnar minnki eða ending hemiar vorði styttri(eftir pví sem ætla má
En einmitt vegna pess hve fljútt trestaurar fúna við yfirhorð jarð-
vegs,er athugandi að hafi jarðfasta staura ekki fleiri en nauðsyn-
legt er,til pess að hr.lda girðingunni uppi. Allmikil vörn er pað pó
gögn fúa,að"karho1isera‘1 staurana,einkum neðst,en helst alla,áður
en peir eru settir niður. Er pá best að hafa stokk svo stóran, að
hægt sé að dýfa staurnum öilum niður í í einu,láta pá síðan upp á
járnplötu,sem hallar að stokknum,svo að pangað geti runnið,pað sem
af staurunum sígur.
Hornstaurar. Cft slaknar á girðingum fyrir pað,að hornstaurar
eru lélega um búnio. Best er að stey/pa pá á eftirfarandi há'tt;