Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 14

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 14
lo Sjalfsagt er að' festa vírinn með kengjum en ekki nöglum á tréstaura,því að þeir ryðga út frá sér,en með galvaniseruðum mjó- um vír á járnstaura. Kengina er ekki þörf að uafreka nema á sumum stauru'num. Gæta verður J)ess,að vírnet snúi rétt,sverasti játtur- inn upp og þar er möskvavíddin meiri. Gott er að hafa vírnet við f járh.lið,þótt girðingin sé annars úr gaddavír. Má þá með lítilli fyrirhöfn losa netið af hliðstaurnum og stækka hliðið þannig, er þörf gerist. Hvað kostar að girða? hað gildir um girðingar eins og önnur fyrirtæki,að nauðsyn- legt er að gera sér kostnaðarhlið þeirra ljósa áður en hyrjað er á þeim,eftir því sem ástæður leyfa. Sama er að segja um efnismagn. Girðingar geta verið mjög misdyrar eftir gerð þeirra. Hér skulu sýnd nokkur dæmii Miðað er við tölur ]pær,er gefnar eru hér að fram- an,en lagt nokkuð við verðið fyrir flutningskostnaði; 1. Gaddavírsgirðing 5-þætt. Girðingarstaurar með 2o m milli- bili,2 millistaurar og eitt vírsig. Vír nr. 121/2. Miðað við 22o m. Gaddavír 5 rúllur á kr. 11,oo kr.55>oo = kr.0,25 á 1 m 11 girðingarstaurar - - l,oo - 11,oo 22 millistaurar og 11 vírsig - 6,6o Hlið og hornstaurar,kengir o.fl. - 13>2o Uppsetning 2,2 dagsverk á 6 kr. _______- 15,2o kr.0,25 a - 0,o5 - 1 - 0,o5 - 1 - 0,06 - 1 - 0,06 — 1 Alls kr. 99>oo = kr.0,45 - 1 - Gert er ráð fyrir,að hver maður geri loo m á dag og mun það yfirleit.t vera frekar mikið en lítið dagsverk. Með ]?essu verðlagi og afköstum kostar þá hver meter í uppsettri girðingu 45 aura. Eg hefi safnað nokkrum upplýsingum hjá bændum um uppsetningu girð- inga. Hefir sums staðar verið gert meira en loo m á dag,en víðast minna. Samkvæmt nýlegum dönskum rannsóknum voru afköstin réttir loo m á dag í girðingu,sem var 3-strengtjuð, en stólpar með 3>85 m millibili og grafið fyrir þeim. Af þeim tíma foru 2,4 klst. i að merkja fyrir og grafa holur, 2,6 klst. í að setja niður staura og 4,9 klst. í að strengja og festa vír. Samkvæmt Jarðræktarlögunum eru lagðir 5 m í dagsverk af 5- þættri gaddavírsgirðingu og styrkur á dagsverk er kr. l,oo 4- 5 %- 0,95 eða 19 aurar á hvern meter. Er það 42_% af kostnaðarverði girðingarinnar samkvæmt áðursögðu .(Tún,matjurtagarðar). 2. Sé notað 65 cm hátt net með gaddavírsstreng ofan á,en girð ingin eins að öðru leyti,verður vírinn lo aurum dýrari á hvern m og girðingin kostar þá um 55 aura hver m . Lagðir eru 4 m £ dags- verk og nemur þá styrkur 24 aurum á hvern m. Kostnaður bóndans er í fyrra tilfellinu 26 aurar,en í þessu 31 eyrir á m .

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.