Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 17

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 17
13 Héraðssýningar. Eftir Gunnar :*rnas^n búfræðikandidat. Þar sem búfjársýningar eru komnar a fastan grruadvöll með ákveðnu fyrirkomulagi,eru þær veigamikill þáttur í búnaðarfrædsl- unni. Danir telja sýningarnar veigamesta þáttinn í umbótum í bú- fjárræktinni. Þar byrjuðu þær að nokkru 'leyti 1785,en fyrir alvöru byrjuðu iær J)ar 181o.' Fyrirkomulag og undirbúningur sýninganna getur verið á margan hátt,og er það fyrst mg fremst undir því komið,hve víðtæk sýningin á að vera,bæði að því er snertir stærð Jpess landsvæðis,sem sýning- in er hald-in fyrir og einnig hve mikið á að sýna af framleiðslu búnaðarins,hvort t.d. einungis á að sýna búfé eða sýningin á að ná yfir ailar greinar búnaðarframleiðslu. í Danmörku eru heraðssýningar undantekningarlítið látnar ná yfir allá jpætti búnaðarframleiðslu. Þurfa þesskonar sýningar mik- inn og langan undirbúning,ekki minnst þar sem 'sýna á hverskonar Oarðargróður,ekki afskorinn í búntum eða knippum í sýningarskálum, heldur standandi á rótum gróandi upp úr moldinni. harf í slíkurn tilfellum sýningarstaður að hafa verið ákveðinn 2-3 árum' áður en á að halda sýninguna,ti.1 ]pess að undirbúningur g'eti þá þegar hafist. Lengstan undirbúning þurfa áburðartilraunir og fjölær jurtagróður, en hvort tveggja þetta er oft sýnt staðbundið á sýningunni. Væru bændur hér almennt spurðir ,hvort þeir álitu heppilegt að byrja með héraðssýningar,þá mætti búast við misjöfnum svörum. Margir eru það víðsýnir,að þeir m\indu telja æskilegt að fá slíkar sýningar,aðrir mundu efast um gildi þeirra og telja,að sveitasýn- ingarnar,eins og þeim er nú fýrirkomið með hrúta og nautgripi,séu nægilegar fyrir okkur í bráð. Ekki er að efa,að sveitasýningarnar gera sitt gagn og hafa náð miklum vinsældum,ef dæma má eftir því, hve' vel þær hafa verið sóttar síðustu árin. Sveitasýningarnar nægja þó hvergi nærri. Á sveitasýningunum verður það aðeins ráðunauturi'nn,sem mætir á öllum sýningunum,sem fær verulegt yfirlit yfir búfjárstofninn , sem verið er að sýna,kosti hans og.gaila,en með héraðssýningum er hægt að gefa öllum þe,im,sem að búf járræktinni vinna og sem búfjár- ræktinni unna,slíkt yfirlit. Og er ekki ástæða fyrir. ok'kur að fara að nota bann í)áttinn,sem nágrannaþjóðirnar telja veigamesta þátt- inn x umbótum fyrir búf járræktinni? ■ ■ Á þeinr fyrstu héraðssýningum,sem hér yrðu haldnar,tel .ég vafalaust,aðf einungis' yrði sýnt búfé. Bæði er 'ýað,að styttri, undir- búning þarf/þar sem einungis á að sýna búfé en þar sem á að 'sýna■: allar greinar framleiðslunnar,og þess utan er æskilegt að gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.