Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 18

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 18
14 ekki sýningarnar alltof yfirgripsmiklar á meðan þeir,sem þurfa að standa fyrir þeim,óhjákvæmilega hafa litla reynslu í,hvernig haga skuli öllu fyrirkomulagi við sýningarnar. Hvenær eigum við svo að halda fyrstu héraðssýninguna? hað má ekki htjá llíða,að fyrsta hér- aðssýningin verði haldin' á árinu 1937• Á árinu 1937 á að minnast loo ára afmælis búnaðarfélagsskapar- ins hér á landi,m.a. með því að gefa út minningarrit um loo ára starfsemi búnaðarfélagsskaparins,og mér finnst vart,að þessi félags- skapur geti með góðri samvisku haldið upp á loo ára afmæli sitt,sé hann ekki farinn að gangast fyrir héraðssýningum á búfé. Með þessu vildi ég sagt hafa,að ég álít það hlutverk búnaðarsambandanna , hvert fyrir sitt sambandssvæði að hafa forgöngu um þetta mál. 1 búfjárræktarlögunum frá 1931,sem gengu í gildi 1. jan. 1932, er VI. kafli um almenn ákvæði,og segir þar meðal annars:"Heimilt er að halda héraðssýningar,þegar viðkomandi héraðsstjórnir óska . lar má sýna helstu tegundir búfjár,svo sem: sauðfé,nautgripi,hross, hænsn og geitfé. Fleiri sýslur eða sýsluhlutar geta verið saman um héraðssýningu. Styrkja skal sýningar þessar með 3/^ hlutum úr rík- issjóði,en að 1/4 úr viðkomandi sýslusjóði eða sýslusjóðúm og gangi hvort tveggja til gripaverðlauna'*. Gert er svo ráð fyrlr,að sýslu- nefndir annist undirbúning sýningarsvæðisins o.fl. BÚfjárræktar- lögin ætlast því til þess,að sýslunefhdir hafi forgöngu með héraðs- sýningarnar, en við ]pví má búast,að lan'gt verði eftir því að bíða, að héraðssýningar komist á,ef sýslunefndir eiga að hafa frumkvæðið að því. Ber ekki að skoða þetta sem neitt vantraust á sýslunefnd- irnar,heldmr aðeins bendingu í þá átt,að hér sé ekki forgöngunni beint að réttum aðila,því að hinn rétti aðili er búnaðarsamböndin. tau þurfa og verða að hefja framgang þessa máls. Þau þurfa að taka að sér allan undirbúning sýninganna,en aðeins leita til sýslu - stjórna með fjárframlög,og fái þau ekki fjárframlag frá sýslunum, þurfa þau sjálf að leggja það fram,til þess að koma málinu af stað. bað eru ekki sýslunefndirnar, sem ei^§.°af£Sli 1937,það er búnaðarfélagsskapurinn. Það eru ekki sýslunefndirnar,sem fyrst og fremst eru að vinna að framförum í búnaðinum,það eru búnaðarfé - lögin og búnaðarsamböndin. Hvar ætti svo fyrsta héraðssýningin að veráa 1937? Æskilegast væri,að hún yrði á svæði Búnaðarsambands Suðurlands,því að þar verður fyrst og fremst minnst loo ára afmælis búnaðarfélagsskap- arins,og þar væru þá einnig liðin 3° á.r frá héraðssýningunni við Þjórsártún 19o7«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.