Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 19
15
Þrír hestar fyrir sláttuvél.
1
Það ætti ekki að vera torskilið mál,að ni-ki i 'i y^r^y-tenriiirv.i-r-9
hlýtur að vera milli íslenska hestsins annars vegar,sem er
13o cm á hæð,vegur um 35o kg og lifir mest á átigangi og ll
hey,jum og útlenda hestsins hinsvegar, sem gejtur verið 17.0 - 18o d
á hæð 600 - 7oo kg að þyngd og alinn á góbu fóðri. allt árið. Og
þó virðist oft svo,að við íslendingar gerum okkur ekki Jpennan mur,
ljósan,þegar við leggjum á hesta okkar ]pað erfið.i,sem hæfilegt er 1
talið fyrir hina stóru erlendu hesta. Við gleymum því,að margskon
ar tveggja hesta verkfæri,sem hingað flyt-jast,eru miðuð við átök
hinna stóru,sterku,vel fóðruðu hesta. Árangurinn verður svo of
mikil áreynsla fyrir hesta okkar og tiltölulega lítil afköst,móts
við það,sem verið gæti,ef skynsamlega væri unnið. En það. kalla ég
skynsamlega unnið með hestum m.a.,~þegar svo mörgum hestum er heitt
fyrir hvert verkfæri,að vinnan verði hæfilegt erfiði,sem hesturi-
inn getur haldið út allan daginn,en ekki strit,sem hann verður upp-
gefinn af eftir fáar klst. Við þurfum almennt að læra að heita
3-4 eða fleiri hestum fyrir vélar og verkfæri.
í stað þess að nota einn hest fyrir ávinnsluslóða,ætti að
hafa 2 - 3 og gera slóðann ]?eim mun stærri. í stað þess að nota
2-3 hesta fyrir plóga og herfi,ættu þeir að verða 3-4. í stað
hess að nota 2 hesta fyrir sláttuvél,ætti að nota 3 0.s.fr.
Það er einkum þetta siðasta atriði,sem ég vil gera hér að um-
talsefni.
hað er mörgum kunnugt,að sláttuvélar eru mjög Jiungar í drætti
fyrir 2 hesta,svo þungar,að það er ekki hægt að nota sömu hestana
fyrir þeim nema 5-7 klst. á dag og getur £ó verið erfiðara en
ýms önnur störf allan daginn. Þetta er ósköp eðlilegt,|)ví að sláttu-
vélarnar eru gerðar fyrir stærri og sterkari hesta en okkar. Að
vísu er hér venjulega notuð styttri greiða en erlendis,en }?ar á
móti kemur,að hér er þéttari rót og sums staðar linari jarðvegur,
svo að dráttarátakið verður samkvæmt rannsóknum mjög svipað eða
nálægt 15o kg eða 75 kg á hest,en ]?að er of mikið erfiði allan dag-
inn.
Eg hefi aldrei heyrt getið um þriggja hesta úthúnað við drátt
sláttuvéla,fyrr en ég sá hann s.l. sumar(l'935) hjá hónda einum
vestur á Snæfellsnesi,er hefir fundið hann upp,
Vilh.iálmi Ögmunds.syni Narfeyri. Er hann mesti hugyits- qg atörku-
maður og hefir sýnt það á fleiri sviðum.
Vilhjálmur hefir góðfúslega sent mér lausl.ega teikningu af
þessum úthúnaði sínum og lýsingu á honum og reyhslu sinni um hann.
Læt ég hér fylgja lýsingu hans orðrétta: