Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 21

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 21
17 í öðru lagi ætti síður að vera hætt við,að vinuuþoli 'hee-beuuaa sé misbeitt,og bað er ekki minnst um vert. Það virðist ekki erf- itt fyrir bestana,þótt slegin sé dagslátta á klst. til jafnaðar eða jafnvel meira,sé um stórar spildur að ræða. í eitt skifti veitti ég því atbygli,að hestarnir svitnuðu ekki við að slá 2 dagsláttur á 2 klst.,var þetta á vel sprottnu túni. Alls mun ég bafa slegið lo dagsláttur á 12 tímum,en sakir þess bve sumar spild- urnar voru litlar,fór auðvitað lengri tími i sláttinn en annars hefði þurft að veraV Eirí^/sést á Lysingu Vilhjálms og teikningunni,er útbúnaður þessi mjög ódýr og vandalíti.11. Munu í flestum sveitum vera svo lagtækir menn til,að þeir geti smíðað þennan útbúnað . En í engu ættu menn að breyta frá því,sem lýsingin segir,a.m.k. fyrst í stað. Mér þætti vænt um það,að þeir,sem kynnu að reyna þetta á og um breytingar á þessu fyrirkomulagi,ef um þær er að ræða. Guðm. JÓnsson. Árið 1932 skrifaði ég í "Erey" grein um sléttun áveituengja, og stendur þar um þúfnaplægingu á þessa leið: iVÞessi aðferð er í því fólgin,að þúfurnar eru skornar af og þeim ekið burtu af enginu. Mætti þá oft nota þær í engjavegi eða flóðgarða eða jafnvel hlaða þeim upp í stóra hrauka,ef langt er að aka. Laginn maður með góða hesta getur vel plægt þúfurnar af með venjulegum plóg. En betra og fljótlegra er að nota til þess sérstaka búfnsológa,er fást t.d. hjá Sambandi íslenskra samvinnu- félaga og kostuðu s.l. ár (1931) kr. 225,00 i Reykjavík. Síðastliðið vor (1931) fékk skólastjórinn á Hvanneyri þúfna- plóg til -reynslu. Hann var frá Hohennauen í býskalandi. Aðal - vinnuhlutar hans eru tveir láréttir,biturlegir hnífar,er koma saman í odd fremst,en fjarlægjast aftur,þannig að bilið milli þeirra aftast er um 128 cm.. Hver hnífur er 12o cm á lengd. Fremst, þar sem láréttu hnífarnir koma saman,stendur loðréttur hnífur rúm- lega 4o cm á hæð. Hlutverk hans er að kljúfa þúfurnarjen láréttu hnífarnir skera undir þær. Moldverpi er ekkert. Stýrisstengur eru svipaðar og á venjulegum plóg. Aftast á milli láréttu hnífanna er

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.