Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 23

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 23
19 fylltir með þeim skorningar o.s.fr. Ef hnífarnir bíta vel,J)á skera þeir þúfnrnar ~lrrel.nlega við rætur,og er engin þörf á að valta jarðveginn á eftir. En gott er að hafa ofanristuspaða við hendina,úega-r þáfurnar eru fluttar burt og jafna með honum hrúnir,sem eftir kunna að hafa orðið. Sárin eftir þúfurnar gróa fl5ótt,og sést lítið til þeirra á þriðja ári,einkum ef vatni er veitt á. Annars fer þetta mjög eftir gróðurfari engjanna og stærð þýfisins.' hótt þýfið sé allstórt, er ekki frágangssök að slétta engjar á þennan hátt,ef ekki er svo krappþýft,að hætt sé við að sléttan verði eitt flatsæri á eftir. Bændur í Austur-Eyjaf.jallahreppi telja þúfnaskerann hið mesta húmannsþing. Mun ekki híða mörg ár þangað til allar engjar þar í sveit verða vélfærar til heyskapar. BÚnaðarfélag Austur-Landeyja fékk sér þúfnaskera í sumar sem leið og Búnaðarfélag Merkurhæja í Vestur-Eyjafjallahreppi á von á öðrum með vorinu. - Gissur JÓnsson hreppsstjóri í Di’angshlíð kveður svo að orði x hréfi til mín,þar sem hann skýrir frá reynslu sinni um þúfnasker- ann:wÞað er sannfæring mín,að hvert einasta húnaðarfélag ætti_____að eiga þetta húmannsþingtVil1. Samhand íslenskra samvinnufélaga útvegar þúfnaplóga frá G. Uhlig Hohennauen hýskalndi. Kostuðu þeir s.l. vor (1935) 43o,oo kr.jSamkvæmt upplýsingum frá Árna G. Eylands ráðunaut. Mun það vera sama tegund og getið er um í greininni hér að framan. En sakir innflutningsörðugleika,þarf að panta þá snemma vetrar , svo að þeir geti verið komnir fyrir vorið. Eflaust gætu laghentir menn húið til þúfnaskera á ódýran hátt,er gætu verið nothæfir,þótt ekki jöfnuðust á við hin dýru erlendu verkfæri. Eg þekká dæmi þess,að hóndi hefir fest tvo hitur- lega hnífa neðan á meiðana á venjulegum flutningasleða. Má þá sennilega hvort tveggja láta þá koma í odd fram,eins og lýst er um þúfnaplóginn hér að framan,eða láta þá koma í odd aftur, og verður þá eggin að vera innan á hnífunum. Getur oft verið gott að hafa slík ver'kfæri,þegar ekki er völ á hinum hetri af einhverjum ástæðum. Þar sem engjaþýfi er stórt.og þétt,verður það ekki sléttað öðruvísi en með tætingu,herfi.eða þúfnahana,en það verður oftast dýrt. Sums staðar gæti ef til vill komið til greina völtun með þungum valta,þar sem hægt er að fara með dráttarvél yfir engi.En valta þarf fleiri ár í röð,ef árangur á að sýást. Á Hvanneyri er til slíkur valti. Er hann 1,9 1 á lengd og 1,1 m í þvermál,holur. En hann á fullt í fangi með þúfurnar,þótt stór sé og ekki hesta- meðfæri. Guðm. JÓnsson.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.