Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 24

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 24
 Galdurinn við aö koma 'h.éyinn í hlöðu. Það er galdur að vera góður i)úmaður. Það er galdur að kunna að liaga svo hversdagsstörfunum,að þau á hverjum tlma gefi hámark hagnaðar. Og _þessi galdur kemur ekki hvað síst fram. um heyskapar- tímann. Enn eru margir,se1 ekki kunna galduriiin að búa sig undir ros- ann með því að hafa votheysgryfjur,og-eru þ.eir sennilega enn fleiri,sem nota gamlar,úreltar-aðfe.rðir við heyskapinn ,og hugsa lítt um tilhreytni á þeim sviðum. Þegar rosinn ber að dyrum htjá þeim bændum,sem ekki kunna- þennan galdur,verða beir stundum að halda að sér. höndum við heyskapirm um tíma e$a teir. fara að. kuta með orfi og ljá rennislétt tún,þótt sláttuvélin stanö.i x hlaðvarpanum. Þeir hafa ekki. a-nnað að gera segja þeir. Hjá s.líkum mönnum verður bú- skapurinn sjaldan annað en vonlau.s barátta. - ' Á siðari árum hafa þó margir bændur .tekið ti.l hjálpár við heyskapi.nn vinnus.parandi áhöld og aðf erðir, t. d. heyýtuna ,heysleð- ann og heyvinnuvélar. tlú . er víða orðið m,jög fljótlegt að losa heyið og raka þ"rí saman.þar sem meiin hafa sláttuvélar' og rakstrarvélar og víða er þurrkunin orðin mun auðveldari en aður var,þar sem til eru snúningsvélar og heýytur. Erfiðasti hýallinn er nú að koma hey- inu á auðveldan hátt heim 1 hlöðu. Heybindingin gamla er víða ennþá við líði, Hún er seinleg,en þó einkum erfið og .krefst fullkominna verkamanna, e.n þeirra er ekki alls staðar kostur nú. Heysleðar,sem dregnir eru á meiðum hafa mjög rutt sér til rúms i seinni tíð. Létta þeir verkið mjög mikið og gera auðveldara að notast við liðléttinga. Sumir ýta heyinu í hlöðu strax um leið og tekið er saman. Er þetta ágæt aðferð á jafnlendum túnum. Þurfa þá ýturnar að vera stórar,2 hestar fyrir eða jafnvel 3° Þetta er þó varasamt,ef hey, er linþurrt .Þá tíðkast sú aðferð sums staðar,að kaðli er brugðið um heysætin og.þau dreg- in heim með 2-3 hestum x heilu lagi. Kaðlarnir þurfa að vera tveir með högld á öðrum enda. ÖðruS-íínl^ugðið um sætið neðst,en hinum um það efst,dregið í hagldirnar og hert að. Síðan er endunum fest í hemilinn. Þrír hestar draga auðveldlega þriggja heyhesta sæti eða meira,en túnið verður að vera slétt og gafnlent. Dragast þá sætin,svo að ekki verður annað eftir en dálítil heyslóð. Með "talíu'" útbúnaði má svo draga þau alveg inn í hlöðu og verður síð- ar minnst á það. Þessi aðferð- er sums, staðar notuð í Skagafirði og þykir gefast þar vel. Þessi dæmi sýna það glöggt,að víða ma koma viö hagkvæmari vinnubrögðum en nú tíðkast almennt,og þurfa bændur alvarlega að gera sér ljóst,að meira er um vert að vinna með viti en striti.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.