Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 25

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 25
21 Það,sem eiiikum kom mér til þess að rita grein ]pessa,er aðferð við innakstur 4 heyi,er ég sá hjá Páli hónda Þorsteinssyni á Stein- dórsstoðum Reykholtsdal og hann hefir sjálfur fundið upp'. Finnst mér hún m,jög athyglisverð og ekki vandameiri en svo,að hver sæmi- lega lagtækur maður getur búið hana í hendurnar á sér. Vil ég her gera tilraun til þess að lýsa aðferð þessari og þeim tækoum,sem við hana eru notuð,í feirri von,að einhver,er þetta les,taki það til athugunar og reynslu. Styðst ég þar einkum við eigin athugun a tækjum Páls,lýsingu hans á aðferðinni og umsögn Þorsteins Þorsteins- sonar Húsafelli,er notaði■aðferðina í sumar . Aðferð Páls byggist aðallega á því,að hann ekur heyinu heim á hjólsleða(dregur heyið á hann með hestum) og dregur svo heyið með blokkum inn í hlöðu. H.jólsleðinn er þannig gerður; Lengdin getur verið eftir vild 3,5 - 4,5 m ,breiddin 2,16 m ,hæðin 0,37 m .Undir hon\im eru 3 hjól hvoru megin,sem eru 12 cm J)ykk,en 28 cm í jpvermál. Eru þaU s. n. trollbobbingar. Hjól þessi eru milli tveggja meiða úr borðum ,sem eru 7 x 5/4. Er skorið úr þeim að neðan-verðu.'■(s ja 3* mynd) , til þess að sleðinn rekist síður á/þúfnakolla eða mishæðir,þar sem þær eru. Meiðar þessir eru merktir með a. Milli þeirra er um 15 cm . Hjólin eru merkt með b. Sleðinn er rimlaður að ofan með borðum 3/4 Jjuml. þykkum,er vita langs um,svo að mótstaðan verði sem minnst , þegar heyið er dregið upp á sleðann. Aftan á sleðanum er grlnd, tjafn breið sleðanum,en rúmlega 2 m á lengd. Er hún á hjörum. Hún er rimluð líkt og sleðinn. Grindina má ýmist leggja upp á sleðann eða niður á jörð skáhalt. í aftari enda hennar eru 2—4 jarngaddar,er ganga ofan í jörðina og stöðva sleðann á meðan heyið er dregið upp a hann. ca. 1 s 5o trr. a v U 2, lo m 4 3- .Éyerskuíi^m' _ I y 2. mynd. ca. 1 ; 2o i______
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.