Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 27
23
Á teikningunni hér að neðan er sleðinn sýndur frá'TiLid' og
hvernig honura. er fyrir komið,]pegar dregið er hey á hann(3-' mynd)»
Einnig rissmynd af hlöðxinni og hvernig umbúnaður ér við inndrátt
hringur,J>ar sem hlökk er krækt í. Eg hefi einskorna og tvískorna
blökk.(Sú Sdðarnefnda er inni,en hinni er krækt í heyhlassið).
Þarf J)á inndráttarstrengurinn að vera fjórum sinnum lengdin úr
hlöðugaflinum og jpangað sem sleðinn staðnæmist framan við hlöðu-
dyrnar,sem aldrei er minna en rúm hestlengd frá hlöðunni. Eg hefi
til inndráttarins sveran kaðal,en sumir hafa stálstreng og telja
Jiað betra.
Þegar sleðinn með heyinu er .kominn heim að hlöðunni,er reip-
inu,sem varð undir sætinu á sieðanum,bundið saman utan um hlassið,
blokkkróknum krækt í ]bað,hestarnir kræktir frá sleðanum og í inn-
dráttartaugina ög þeir látnir'draga hlassið inn. Gott er að hafa
reipi við hlöðuna,svo langt,að krækja mætti öðrum enáa Jpess í
blokkina,þegar hún er komin inn og hin"um enda þess í sleðann,svo
að hún dragist út um leið og farið er út með sleðann. Þá má um
leið krækja sama króknum í hagldirnar á reipinu,sem bundáð var ut-
an um hlassið,svo að pað dragist út um leið. Einnig gæti verið til
flýtisauka að hafa aftan í sleðanum taug,sem fest er í hemlana ,
mátulega langa til pess að taka í sleðann,þegar hlassið er orðið