Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 29

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 29
'i''TTKýi'±n —en—f’óia-unQ. mannkynsD.n.s!i Á bernskuskeiði mannkynsins var kýrin aðalhúsdýrið. HÚn var^ i notuð til dráttar og áburðar,kjötið var mikils verð fæðuteg:ond , ’j einnig mjólkin,og húðin notuð til klæða. Á seinni öldum-er þýðing kýrinnar að vísu ekki eins fjölþætt almennt skoðað,en á sumum stöo-y um eru nautgripir enn notaðir til vinnu,og hefir slíkt þekkst hér ] á landi(uxar til dráútar). Það er því ekki með meiri rétti hægt að 1 kalla Önnur húsdýr fremur "fóstru mannkynsins'í en einmitt naut- gripina og þá einkum kýrnar. í fornold var hér á landi margt nautgripa. Ekki eru til skýrsl- ur um það,en fræðimenn telja,að nautgripafjöldi á Söguöld hafi ver- ið yfir looooo og fleira af geldneytum en mjélkandi kúm. Árið 1934- voru nautgripir hér á landi taldir 34-566,þar af 24-165-kýr eða því 2/3 hlutar mjólkandi kýr,en 1/3 hluti geldneyta. Hlutfallið hefir því ,hreyst mikið síðan í fornöld,og nautgripum fækkað mikið. Það ræður af líkum,að ekki hefir verið nægilegt hey til þess að fóðra vel allan þennan nautgripaskara,enda var meðferð peirra m.jög slæm. Ge.ldneytum var iðulega beitt og fengu lítið hey og kýr voru vafalaust oft beinlínis svelta’r og fengu ekki viðhaldsfóður hvað þá nokkurn afgang til mjólkurmyndunar,enda voru -yfirleitt ekki gerðar þær kröfur,að kýr mjólkuðu á vetrum, svo.^að nokkru næmi. Talið er,að kúnni hafi almennt verið ætlaðar 28 vættir heys(8 fjórð- unga) yfir veturinn,en það- svarar til um looo kg ,en nú er talið að 15oo kg sé lágmark sem innistöðugjöf í 36 vikur,aðeins til við- halds. Stundum var kúm •gefið"til nytjaru,en þá var þeim ætlað tæpl. 2ooo kg yfir veturinn eða 56 vættir,en það er rúmlega viðhaldsfóður. Mjólkurmagnið var auðvitað eftir gjöfinni. Talið er,að meðal- ársnyt hafi verið um 800 1. Sést á því lága mjólkurmagni-, að kýrin hefir heldur ekki getað mjólkað yfir sumarið,heldur orðið að safna holdum fyrir veturinn. MjóIkurmyndunin. Mýólkurkirtlarnir(júgrið hjá kúnum) eru ummyndaðir svitakirtl- ar. Gangar þeirra eru marggreindir og- enda að síðusti í örfínum blöðrum eða greinaendum. Þeir eru að- innan gerðir úr klæðvef, en utan yfir honum eru sléttar vöðvafrumur,sem eru strjálar og hringa sig utan um gangana. Klæðvefsfrumurnar mynda mjólkina. Þæp.' táka við næringu úr blóðinu ummynda hana í mjólk. Frumurnar 15m.á fyllast af þessum vökva,mynda blöðru,sem að síðustu springur fyrir brýst- inginn innan að og mjólkin flýtur út í mjólkurganginn. Þannig smá

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.01.1936)
https://timarit.is/issue/331798

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.01.1936)

Handlinger: