Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 40
36
Illp;i'esvau má skifta í flokka ~þannÍK?
1. Jurtir,sem æxlast með fræi eingöngu. Þær- g£rtH'~ýmist~verið-
einærar eða, tvlærar. Þær einæru þurfn venjulega aðeins eitt vaxtar-
skeið til broskunar og deyja að bví loknu. En stundum geta þær
lifað yfir veturirm,ef þær byrja vaxtarskeiðið seint. Þetta er t.d.
algengt með haugarfa og hjartarfa. Þær spíra þcá seinni hluta sum-
ars og byrja vöxt sinn,lifa caf veturinn og þroska fræ snemma næsta
vor. Það fræ getpr svo aftur spírað og jafnvel myndað fullþroskaða
jurt samsumars. Þannig getur arfinn stundum myndað fræ tvisvar á
ári. Tvíæru jurtfrnar mynda aðallega blöð fyrra árið,en stÖngul og
fræ það síðara.
Jurtir,sem heyra til Jiessum flokki,bora vanalega aragrúa af
fræjum ,haugarfi t.d. um 15ooo hver jurt,Baldursbrá 34ooo - 2ooooo
o.s.fr. Ef allt fræ frá einni arfaplöntu dreifðist út og spíraði,
mundi út af henni vera komið eftir 3 ár 3375 biljónir af fræjum eða
um 23 fræ á hvern m^ af yfirborði jarðar,en ekki þarf nema um lo
vel þroskaðar arfaplöntur til pess a5 þfekja yfirborð 1 m':.
2» Fjejrærar .jurtjr. Þær mynda aðeins .nokkuð af blöðum fyrsta
árið,en geta svo borið fræ á því næsta. Þær aiilxa þó vanalega ekki
kyn sitt aðallega með fræi,heldur fyrst og fremst með jarðstönglum
eða rótarskotum, Eru jurtir þessah.. oft lífseigar mjög og getur ör-'
lítill angi orðið eð nýrri jurt. Eru þær því venjulega verri viður-
eignar en hinar ein- eða tvíæru jurtir,sem aðeins æxlast með fræi.
Vaxtarsuaðir illgresis.
1 görðum og öðru opnu landi vex helst einært illgresi t.d.
haugarfi,hjartarfi,.skurfa o.fl. í túnum og graslendi yfirleitt er
fleirært illgresi í ineiri hluta,t.d. fíflar,sóley3ar,súrur,vegarfi,
elftingarjlokasjciður o.fl.
Súrstig .jarðyf gsins hefir áhrif á vöxt illgresis sem og annara
jurta. Erlendis er talið,að þessar jurtir af illgresistegundum ein-
kenni súran jarðvegs Túnsúra,skurfa,elfting,hófsóley o.fl. Svimar
tegundir eru sníkjujurtir,t.d. lokasjóður,en það er sjaldgæft.
Skaðleg áhrif illgresis.eru margskonar. .
1. Það tekur vaxtarrými frá jurtun-um,því að það er yfirleitt
örara í vexti en nytjajurtir. Þetta gildir einkum breiðblaða jurtir,
t.d; fífil, Þar gaítu vaxið rnargír einstaklingar af grasi,sem einn
fífill hefir aðsetur sitt.
2. Það skyggir_á nytjajurtirnar,rænir ljosi frá þeim,einkum
háar blaðbreiðar jurtir af illgresi.
3« Það tekur1 auðleyst næringarefni úr jarðveginum,oft áður en
nytjajurtirnar cru farnar að vaxa fyrir alvöru,og venjulega eru ill-
gresisjurtirnar rriun þurftarmeiri en nyt-jajurtir. Ein jurt af akur-
*káli(illgreei) þarf t.d. tvöfalt meira af köfnunarefni og fosforsýru