Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 42

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 42
Útbreiðsla iIlKrosis. Þess er áður getið,að æxlun illgresis getur bæði verið kynj.uð (með fræi) og kynlaus(með jarðstönglum). Er útbreiðsla„hinna ein- st.öku tegunda mjög undir því komin,hvora æxlunina þær hafa aðallega. 1• Útbreiðsla með fræi. .... - a* í_sáðvöru,t.d. grasfræi er mjög oft eitthvað af illgresis- fræjum. Hefir ]pað þó ekki mikið kom-ið- að s.ök. hér á landi. Norskar rannsóknir hafa leitt í ljós,að í grasfræiv'var 0,o3 til 16,27 % af illgresisfræi,og í sumu fræi jafnvel yfir það. ÞÓtt aðeins sé lág illgresis-% í grasfræi,getur það haft mikil áhrif. Með grasfræi, sem inniheldur aðeins 0,19 % illgresisfræ,telur Korsmo,að geti bor- ist í sáðsléttuna um 55ooo fræ á ha,miðað við 4o kg sáðmagn,en ■ 15- 16 miljónir,þegar illgresis-% er 15 - 16. b. Dreifing frá jurtunum s.jálfum. Oftast mun nokkuð af ill- gresisjurtum fá að standa fram eftir sumrinu,þar til uppskorið er, og þroska fræ sitt. Getur fræið þannig ýmist borist heim í geymslu með uppskerunni,t.d. h.eyi,fallið af meðfram vegum,þegar heim er ek- ið eða orðið eftir á staðnum. í Noregi hefir verið rannsakað,hversu margar illgresis.jurtir fá þannig að þroskast óhindrað og mynda fræ. Meðaltal þeirra rannsókna var eftirfarandis í kartöfluakri 17Al-62o plöntur af illgresi - rófnaakri 28679o - - kornakri 125991o - Þegar það er nú haft í huga,að hver illgresisjurt getur borið svo tugum þúsunda skiftir af fræjum,þá er auðsætt,að hér getur ver- ið um mikla útbreiðslu að ræða. Kornið reyndist óhreinast. Það er því mjög mikilvægt atriði,að baráttunni gegn illgresinu sé haldið áfram viðstöðulaust fram á haus_t. Margir útrýma vel illgresi úr görðum sínum yfir vorið og framan af sumri,en hætta svo,hugsa, að það geri ekki svo mikið til,þótt nokkrar arfaplöntur vaxi hér og þar milli kartaflanna eða rófnanna. Með þessu eyðileggja þeir oft starf sitt að miklu leyti. Miljónir fræja breiðast út um garðinn að haustinu,þau spíra næsta vor,valda miklum örðugleikum við garð- ræktina,og svona endurtekur sagan.sig ár eftir ár. Látmð því ill- gresið aldrei þrífast,hvorki vor,sumár eða haust. c. Með moði og salla,þegar i. heýinu hefir verið illgresi. í norsku moði fannst 13523 % illgresisfræ,en 14,o9 % nytjurtafræ. d. Muð áburði. Það þekkja flestir,sem ræktun stunda hér á landi',að ‘illgresi getur breiðst út með búpeningsáburði ,bæði í garða og nýrækt.ÞÓ ætla ég,að áburðinum sé stund'um gefin meiri sök í þessu en hann á skilið. Á ég þar við þáð atriði,sem talað er um undir staflið b hér að framan,að illgresi þröskar fræ að hausti til.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.