Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 44
Illgr-esisfræ og ,iarðstön.Rlar í jarðvegi.
Af .11 lgresisfræi finnst oftast mikill f jöldi i. ja-rðTregimim
Korsmo rannsakaði f jölda þeirra á tveimur norskuBr..jerðuni. Hann tók
moldina frá 1 x 25 cm dýpi,breiddi hana út í þunnt lag við góð
skilyrði og taldá.,hversu jurtir spíruðu af einstökum tegundum.ddLl-
gresis, Hann fann,að í akurjörð,sem var talin frekar "hrein”, var
1o332 fræ af 17 tegundum illgresis á 1 m2 í 25 cm dýpi,en það—svar-
ar til rúml. lo3 miljónir á 1 ha niður í 25 cm dýpi. Á öðrum bú-
garði,par sem akrarnir voru "óhreinir", voru tilsvarandi tölur
33574 illgresisfræ á 1 m^ eða nær 336 miljónir á 1 ha 25 cm djúpt.
Við aðra rannsókn fann Korsmo á ha í 25 cm. dýpi pennan f jödda-nJLl—
gresisfræja; í akurjörð 25,H, miljónir
- nýju túni 22,9
- gömlu - 16,7
Af þessum tölum verður það skiljanlegt,hvernig á því stendur,
að illgresi kemur ár eftir ár,þótt ekkert sé aðflutt. begar svo þar
við bætist,að margar tegundir illgresisfræja geta varðveitt spírun-
arhæfileika sína í fleiri ár í jarðveginum,eins og áður er sýnt,þá
þarf engan að undra það,þótt það taki mörg ár að útrýma illgresi,
þaðan sem það einu sinni er komið.
Mörg illgresisfræ geymast betur nokkuð djupt í jörðu,ef til
vill af því,að þar vantar súrefni til öndunar eða af hinu,að þar
eru hitasveiflur minni,en þær örfa spírun fræýa yfirleitt. Mörg.
illgresisfræ hafa þykkt fræskurn,er g'erir geymsluna öruggari. En
til þess að spíra þurfa fræin að komast upp undir yfirborðið,svo
að ekki sé meira en um 2ja cm þykkt moldarlag ofan á þeim. Koma því
ávalt ný fræ upp við hverja jarðvinnslu og verða spírunar'hæf.
Sum illgresisfræ geta lifað í jarðvégi í fleiri tugi ára og .
jafnvel yfir loo ár,en flest þeirra g.eymast ekki lengur eh í 7 -15
ár. Spírunartíminn er stundxim mjög langur,2 - 4 ár,en oft styttri.
Jarðstönglar eru oft til staðar í stórum mælikvarða. Korsmo
fann af þeim 158o - 32ooo kg á ha,en samanlögð lengd þeirra var
81,5 - 459o km á ha.
Tegundir illgresis.
A. Einærar eða tvíærar tjurtir,sem elngöngu æxlast með fræ.jum.
1. Haugarfi (Stellaria media). Jurtin breiðir sig mjjögmgf^ út
með niðurliggjandi stönglxxm og getur þannig orðið jafnvel um 1/2 m
x þvermál. Þeir geta skotið aukarótum frá stöngulliðunum,og getur
hver hluti jafnvel orðið að nýrri jurt,sem þó aldrei þolir veturinn,
og æxlast jurtin því eingöngu með fræjum. Um 15ooo fræ af hverri
jurt. Spírar seint,með 99 % á 79 - 4oo dögum. Getur fræið geymst .1
garðveginum í 25 ár eða meira,en spírar ekki úr méir en 3 cm dýpi.