Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 53

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 53
49 maginreglum»er .gil&a um niðursetningu vatnshrúts. Dæmis Bærinn í Brekku stendur i töluverBum h.alla- fiétf' við bæinn,og í sömu hæð,stendur fjós og hesthús. Stutt frá bænum sprettur lind undan brekkúnni,er rennur sem smá lækur niður túnið. hessi lind er eina vatnsbólið fyrir heimii±ð»og þykir bóndanum ö:rð— ugt að nálgast vatniði, Með Brýstidælu mætti dæla vatninu heim í bæ,en bóndinn vill láta athuga möguleika fyrir vatnshrút,er sjái bænum,fjósi og hesthúsi fyrir nægjanlegu vatni. Frá lindinni er svo mikill halli niður túnið^að fallhæð fyrir aðfærslupipu hrutsins má velja eftir vild. Þá er að mæla vatnsmagn lindarinnar. Vatnsfötu,sem tekur 12' lítra,er brugðið undir vatnsbununa og um leið litið á úrið. hað tekur 12 sek. að renna í fötuna fulla. Samkvæmt pví er vatnsmagn lindarinnar 6o lítrar á mínútu. Bóndinn upplýsir,að vatnsmagn lind- arinnar sé aldrei minna en þetta. En það er meginatriði,að miða áætlunina við minnsta venjulegt vatnsmagn uppsprettunnar. Gengið verður út frá,að hrúturinn lyfti vatninu upp í vatns- þrójSein byggð verði í brekkunni fyrir ofan húsið,i>annig að úr henni mégi koma fyrir sjálfrennandi leiðslu á vatninu í öll húsin. Hæðar- munurinn á lindinni og þaki hinhar fyrirhuguðu þróar mælist vera 18 metrar. Um þessa hæð þarf þá hrúturinn að lyfta vatninu. En til þess að það megi verða,þarf aðfærslupípa hans fallhæð,og eftir því hve hún er mikil.fer orkunýting hrútsins. bví meiri fallhæð, þeim mun stærri hluta vatnsins skilar hrúturinn. Segóum,að. hrúturinn verði settur niður 6 hæðarmetra fyrir neðan vatnsborð lindarinnar, þá e.r stighæðin,sem hrúturinn þarf að yfirvinna, H+h = 18+6 = 24 metrar. Fallhæð aðfærslupípunnar er 6 m ,og verður þá hæðarhlutfall- ið Hsh = 24s6 = 4. Samkvæmt töflunni hér á undan,á þetta hæðShlut- fall að skila um 18 % af vatni því,sem hrúturinn tekur á móti. Ef valinn er vatnshrútur nr. 6,sem getur tekið á móti 45 - 9^ lítrum á mínútu,á hann að geta skilað allt að lo,8 lítrum - af þeim 6o 1, seqi lindin flytur - á mínútu upp í vatnsþróna. lo,8 l,eða segjum aðeins lo 1 á mín.,gefa 6oo 1 á klukkustund eða 6oo x 24 = 144oo 1 = 14,4 m^ á sólarhring. En hvað þarf nú Brekkuheimilið mikið vatn? Með því að reikan; lo manns í heimili á 5o lítra 5oo lítra 25 stórgripi(kýr og hestar) á 5o 1 125o - 5 ungviði á 2o 1 ______ loo - verður vátnsþörfin á sólarhring um 185o l"6rar eða um 1/8 hluti þess,sem hrúturinn getur skilað. Hann þyrfti því ekki að vera í gangi nema rúml. 5 stundir í sólarhring. Með tilliti til endingar hrútsins,er ágætt,að hann þurfi

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.