Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 54

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 54
5o ekki að vera í gangi^nemn-jstuthan- t.ívœr á~da&»- En-i. þessu-d^ilfelli er sýróJjegi^d-Jco-mast má af með-minni-og um leið -áctyrahi h.rút og jafnframt grönnri pípnr. Hrútur nr. 4 mundi—skila uh 4 1 á mín. * eða 24o 1 á klukkueh\md^o&.)?yrfti Jpá áð vera í gangi um 8 stundir' r«^iag^ii--6id^~fullnægja vatnsi)örfinni. Við ofangreinda útreikninga er gengið út frá fuilri notorku hrútsins,en hún fæst'kví aðeins.að vel sé gengið, frá.uppsetnin^u hans og lagningu pipnanna. í leiðslurnar eru venjulega notaðar galvaniseraðar plpur,og séu þar skrúfaúar vandlega saman og samskeytin pétt,svo að hvergi smiti vatn. Bæði pípur og hrút verður að leggja algerlega frost- frítt, Best er að steypa pró eða lítið hús yfir hrútinn,er sé graf— ið 1 jörð,eftir pví sem staðhættir leyfa. Gólf hússins verður að vera steypt eða að steyptur sé sokkull undir hrútinn.svo traustur, að hfúturinn titri sem m.innst við ventilslögin, djá parf fyrir ör- uggu frárennsli fyrir það vatn,sem hrúturinn sleppir frá sér. Not- orka hrútsins er mest,ef aðfærslupípan hefir halla 1:3 til 1:4. Er best að hún liggi hallalaus 1-2 metra frá vatnsupptökustaðnum og 1-2 metra frá hrútnum,en par á milli með alveg jöfnum halla. Lengd aðfærslupípunnar má reikna þannigs Lengdin = H + (0,3H : h). í ofangreindu dæmi ætti hún þá að vera: L = 24 + (0,3 x 24 : 6) = 25}2 metrar. Annars verður stundum að víkja frá pessari reglu vegna staðhátta,en æskilegt er,að aðfærslu- pípan sé aldrei styttri en 15 metrar. Hinsvegar minnkar notorka hrútsins,ef aðfærslupípan er mjög löng í hlutfalli við fallhæðina. Aðfærslupípuna parf að grunnfesta ("fundera"),þannig að hún hreyfist sem minnst við ventilslög hrútsins. har sem því verður við komið,skal reka niður stólpa með ca. 2 metra millibili og festa pípuna rækilega við pá. Við lindina eða vatnsbólið skal gera litla vatnspró,gjarnan steinsteypta,með paki yfir,svo að engin óhreinindi geti komist að vatninu,og sé vatnið leitt frá vatnsbólinu í þróna með pípu eða stokk,sem sé víðari en aðfærslupípa hrútsins. í þrónni sé yfirfall fyrir }?að vatn,sem kann að vera umfram það,sem aðfærslupípa hrúts- ins getur tekið á móti. hetta yfirfall getur annað tveggja verið skarð 1 þróarbarminn eða pípustubbur,er liggi efst úr þrónni og nái gjarnan 2o - 4o cm út úr þróarveggnum. Aðfærslupípa hrútsins liggi úr þrónni ca. 2o - 3o cm frá botni hennar. Fyrir pípuendanum sé körfusifcti,til að varna hugsanlegu rusli inn.'í leiðsluna. Enn- fremur er gott að hafa stopphana nálægt pípuendanum,svo að*~loka megi fyrir leiðsluna. Hentugt er að hafa afrennslispípu með lausu loki fyrir.úr þrónni niður við botn,svo að hægt sé að tæma hana til hreinsunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.