Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 57

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 57
legasir^Ttr-mejm^i^J^veq^^u- 4instöicu--4:ilf'e.lli að leita "till—kujmátrtu- marma. Að endingu 'skal bent á,að í 22'. árg, BÚnadaritsins (19o8) er grein^eftir Jön Þorláksson,sem heitir "Vatnsleiðsla á íiei.mi.Ium'1 _±>arna er -^i^skonar-~ip^-ðXeikur--aanxanIkoraj.nn., jK>^o-a3untt'-~^yTfti_md---. - -en.dirmújs-mú-samraaiii-^vXðmaúXÍmaj^ekki^ . Eftirfarandi verð hefir verslunin Helgi Magnússon & Co í ..Heykgavík góðfúslega látið mér í tés Númer Vatnsmagnið,sem hrut- urinn^getur tekið á móti.á mínútu í lítr. VÍdd aöfærslu- pípu í eriskum pumlungum víua srig- pípu,enskir þumlungriif V erö í Reykjav. febr.l93& 2 • 3- 71/2 3/4 3/8 70,- 3 6 - 15 1 1/2 80,- 4 11 - 26 l1/4 1/2 100,-"" 5 22-53 2 3/4 130,- 6 45 - 94 .21/2 « 1 7 llo -15o 3 l1/4 Vatnshrútur á Hvanneyri. 1 sambandi við hina ágætu grein Ásgeirs L. JÓnssonar hér að framan,vil ég skýra með fáum orðum frá reynslu á vatnshrút hér á Hvanneyri. Hann var fenginn á s.l. hausti (1935) og settur niður við læk,sem rehnur í gegnum túnið. Var hægt að fá ]?ar um 3 m halla á tæplega 3o.m vegalengd. Stigpípa hans liggur upp í vatnsþró í íbúðarhúsinu,og er stighæð hennar um 12 m ,þannig að hlutfallið milli fallhæðar og stighæðar er um 1 ; 4. Að hrútnum liggja 2ja tommu pípur,en frá honum 1 tommu pípur. Sú leiðsla erum 115 m . Vatnshrúturinn kostaði 13o kr.,2ja tommu pípurnar kostuð 5>4o kr. en 1 tommu pípurnar 2,3o kr. hver lengdarmetri(3/4 tommu l,7o kr.). En frá verði pípnanna fékkst talsverður afsláttur. Samkvæmt mælingu reyndist það svo,að hrúturinn dældi heim um lo lítra á mínútu,en frá honum runnu um 5o lítrar. Hefir hann því bkilað heim um 1/6 hluta af þv£ vatnsmagni,sem til hans rann eða tæplega 17 %,en seimkvæmt töflunni bls. 48 hér að framan átti hann að skila 18 %. Hrúturinn reynist ágætlega. Hin miklu frost í vetur hindruðu ekki starfsemi hans,en hann bjargaði heinilinu hér á Hvanneyri frá vatnsskorti,sem víða gerði vart við sig í frostakaflanum. Vatnshrútar geta áreiðanlega átt við á mörgum stöðum hér á landi. beir skila vatninu heim til-. þín án minnstu fyrirhafnar,hann framleidir orkuna til þess sjálfur. Guðm. jónsson.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.