Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 58

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 58
54 Nokkrar tölui* úr hagskýrslum. Búpeningur 1954. • Sauðféð taldist vera' 699lo7,og hafði því fækkað um 4 % frá ár inu áður,mest á Suður- og Suðvestúrlaiidi (7-lo %),en mjög'lítað í ■öðrurn landshlut-um. Ærnar voru um 79 %,en gemlingar rúml» 16 %. Goitfé var 28óoo talsins ,hafði-'f jölgað ur 1,7 .%. Nautgripir toldúst r. 11 a34566 og hafði öeim fjölgað um 8.-% frá árinu áðurTminnst á Suður- og.Suðyösturlandi,en rnest á Norðuriangi og Vestf jörðLun. Kýr og kolfdár kvígur eru um. 7o %,’kálfar um 16 %„ I-íross voru talin 44888 alls,og hafði þeim fækkað um 1 % frá fyrra ári,mest a Suður- og Suðvesturlandi. Folölc!. um 6 %. Svín voru talin 452,en aðeins 183 arið áður. Hænsni töldust 74o5o,og hafði fjölgað um 13,7 % frá fyrra ári. Endur og gæsir voru talin hlutfallslega 2187 og 55,8. Loðdýr voru fyrst talin þetta ár. íslenskir refir voru 394, silfurrefir 378 og önnur loðdýr 174. Ræktað land 1934. Tún voru talin alls 31oo9 ha ,en mat jurtagarðar 515 ha. Jarðargréði.1934. -Taða reyndist 1256ooo•hesthurðir,en úthey 968000 hesth. (lookg) Þessi heyskapur pr líkur ,og árið 1935» Garðávextir reyndust einnig likt og 1933 eða af kartöflum 43351 tn.,af réfum og næpum 2o639 in. Mótek.ja var 136078 hestar,en hrísrif 13165 hestar,miðað við loo kg, og er það minna en venjulegt er. Jarðabætur 1935» , Dagsver.katalan samlcvæmt öðrum kaf.la Jarðræktarlaganna var 1935 643341,en ekki nema 614923.árið 1934 og hefir þeim fjölgað. Mest hefir aukningin orðið í byggingu áburðarhúsa eða úr 6086I dags- verk 1934 i 82266 dagsv. 1935. Hlöður hafa aukist úr 115ol2 í 125319 dagsv.,en túnrækt og garðrækt hefir aðeins minnkað úr 439o5o dagsv. í 435756 dagsv. Styrkurinn mun.verða 621814,5o kr. 1935,en 1934 var hann 587847,5o kr. Styrkþegar vopu 1935 46o6,en 1934 449o. ; Mannf ,jöldi. Árið 1934 voru landsmenn alls 114743,þar af 51869 í kaupstöð- unum átta,en 62874 í sveitum og kauptúnum. Hér skulu sýndar nokkrar töHur um mannfjölda i sveitum og bæjum með meira en 3oo íbúumi Beinar tölur • HlutfallstÖlúr Bæjarbúar Sveitabúar Eæjarbúar Sveitabúar 192o '39623 54813 -42,o % . 58,0' % 1925 48656 51461 .48,6 - . 51,4 - 1930 . 58154 5o475 ' 53,5 - 46,5 - Guðm. Jonsson.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.