Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 66
62
Helstu lan&búnaðarlöp; frá Ál]3ingi 1935-
Hér skulu talin helstu lög frá síðasta Alþingi,er snerta land-
búnaðinn. Efni J)eirra verður ekki rakið,en þess getiðrað stjórnartið-
indin eru send öllum sveitastjórnum,en þar er lögin að finna.
Lög um bteyting á jarðræktarlögum nr. 43 2o. júní 1923.
Lög um einkarétt fyrir ríkisstjórnina til þess að flytja tngá-
plöntur til landsins,og um eftirlit með innflutningi trjáfræs.
Lög um útrýmingu f ^járkláðans.
Lög um breytingar á ýmsum laguákvæðum,er varða fasteignaveðlán
landbúnaðarins.
Lög um flutning og sölu á kartöflum.
Lög um framlenging á gildi laga frá 1933 um útflutning á kjöti.
.Lög um rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Hásk. ísl.
Lög um breyting á lögum frá 1933 um kjötmat o.fl.
Lög um gelding húsdýra.
Lög um erfðaábúð og óðalsrétt.
Lög um búreikningaskrifstofu ríkisins.
Lög um breyting á lögum frá 1933 nm kreppulánasjóð.
Lög um brej^ting á lögurn frá 1935 um tekjuskatt og eignaskatt.
Lög um nýbýli og samvinnubyggðii'.
Framfærslulög.
Lög um verslun með kartöflur og aðra garðávexti o.flr
Lög um viðauka við lög \im kreppulánasjóð (frá 1933)»
Af öðrum lögum má einkum nefna þessi:
Lög um almenn gæðamerki.
Lög um skuldaskiiasjóð vélbátaeiganda.
Lög um breytingar á lögum um hæstarétt.
Lög um einkaleyfi til að flytja út vikur o.s.fr.
Lög um fávitahæli.
Lög um háskóla, íslands.
Lög um eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynjavörum.
Lög um alþýðutryggingar.
Lög um iðnaðarnám.
Lög uin heimild fyrir sýslu- og bæjarfélög til að starfrækja lýð-
skóla með skylduvinnu nemenda gegn skólaréttindum,
Lög um -f angelsi..
Lög um b:.áðsbi.r&ðr.tök.inöflun rlfcissyóiðs..
Lög um Ferðaskri-fstofu ríki.sins. .
Lög um einkaleyfi til að vinna málningu úr ísl. hráefnum.
Fjárlögin o.fl. ,alls afgreidd 87 log.
Guðm. JÓnsson.