Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 78
74-
Deltajvlc. Cormick,Herkules og Deering. Vélar þessar reyndust allar
góðar og lítill munur á þeim gerandi. Þær slógu allar ágætlega ,
höfðu góða lyftingu og gott jafnvægi,nema Ðelta var nokkuð framjoung,
voru fremur hljóðgengar(Herkules mjög hljóðgeng),nema Delta hafði
háværan gang og reyndust hæfilega sporvíðar■nema Delta,sem var of
sporvíð og vildi }?ví troða múginn og er það gallio
Aflmælingar- voru gerðar og skal þeirra he'lstu getið,en það er
‘Síi&ðS'fethi'táar rniðað við 1 m breiðan skára,og það er mjö’g nærri því að
vera heildarátakið,því að meðal skári reyndist 95 cm hjá 3/2'greiðum:
Deering með sléttum ljá 151 kg dráttarátak pr. 1 m skára
tenntum - 168 - 1 -
Ljárinn ekki í gangi 65 - exls - alls
Sömu vélár inslætti 14-9 -
Herkules stillt mjög oæirri
nærri a.o9 - - - -
pr. 1 m skára
- 1 -
- 1 -
- - 1 -
Þessi tafla sýnir? • •
1. Tenntir l.jáir virðast þjyrgýa dráttinn,en ekki virtust þeir
slá betur.þegar góðu biti var. haldið í ljáunum.
2• Það byngir m.jög dráttinn,þegar greiðunni er lagt rnjög nærri
rót,og ætti það því e,kki að gerast meira en nauðsynlegt er.
3. Dingur greiðunnar eru ávalt nokkuð bognir upp á við,en sé sú
beygja mikil,minnkar dráttarátakið,en vélin slær ver. Hentugt mun,að
hæð á odd fingranna sé um 15 - 18 mm.
4-. Mc. Cormick virðist þyngst í drætti,en hinar líkar.
5« héttfingraðar greiður,eins og mest eru notaðar hér á landi,
virðast sjálfsagðar þar sem gróður er Jpéttur. Milli fingra Jpefrra eru
38 mm,en hálfgrófar greiður með 5i ™ milli fingra geta komið til
greina,þar sem gróður er gisinn. Þær virðast ekki léttari í drætti.
Á Jpéttfingruðum greiðum skal ljárinn snúa við milli fingra.
6. Ganghraði hestanna var að meðaltali um 1,1 m á sek.
7. Dráttarátakið var yfirleitt í kringum 15o kg alls og er ]?að ■
3,ja hesta meðalátak,enda reynast þær þungar fyrir 2 hesta. í Kálf-
haganum(Hvanneyrartún) var átákið nokkru minna.
8. Til greina getur komið að nota 4'greið33.,þar sem gott er að’
slá.
stillt nærráallag.^ 14-1 -
- í meðallagi 127
Mc.Corm.beygðir fingur 149
venjulegir - 174 -
Delta 31/2' 153 -
Deering 151
Mc. Cormick 174
Herkules 151