Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 79

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 79
75 2. Aðrar heyvinnuvélar. Ekki heídir það verið rannsakaðjhverj- ar tegundir reynast best af þeim rakstrarvélum og heysnúningsvélum, sem nú eru mest notaðar. Árið 1921 voru gerðar aflmælingar með þess- ar vélar á Vífilsstöðum. Dráttarátak rakstrarvélanna reyndist um 5o kg,en gaffalsnúningsvéla 45 - 65 kg. 5» Plógar. Þeir hafa verið reyndir tvívegis í tilraunum hér á landis í Kringlumýri 1921 og Blikastöðum 1927« Skulu hér teknar nokkrar aflmælingar úr tilraunum hessums Nafn plógsins Plógstrengur Átak kg Þykkt cm Breidd cm Þversk.dm2 Alls pr. dm2 Tilraun 1921 Odd nr. lo 16, o 28,5 4,56 lo5 23,3 Fraugde nr. 6 A 16,1 31,1 5,ol 116 23,1 Langeskov 14,7 27,1 3,89 85 21,4 Tilraun 1927 P.3 með br. skera ±7,o 35,64 6,05 28o 46,3- K.L.21 14,5 27,86 4, o4 225 55,7 - Sami 18,o 33,5o 6,o3 295 48,9 Oddur 9" br. skeri 17,14 34,14 5,85 315 53,8 Norrahamar 29 14,21 33,5o 4,76 319 67,0 Dráttarátakið er mikið minna í Kr ■inglumýrinni en á Blikastöðum Á báðum stöðum var landið nokkurn vegin slétt,í Kringlumýrinni talið mildara en í meðallagi,en á Blikastöðum var valin nokkurra ára gömul græðislétta,jarðvegur talinn í. aeðallagi seigur. Dráttarátakið á Blikastöðeim er yfirleitt milli 2oo og 3oo kg, lægst fyrir K.L. 21. Þarf því minnst 4 hesta fyrir þessa plóga,ef þeir eiga að vinna allan daginn. Eftir því sem plógstrengurinn er stærri,eftir því ver'ður dráttarátakið meira. Plógurinn Express var einnig reyndur og þurfti að laga h.ann,gera hann grunnskreiðari og varð eftir það miklu auðveldari í drætti. Dráttarátakið minnkaði úr 295 i 222 og úr 334 i 241 kg fyrir Express 8” og Express 9n» P.3 hefir lægst dráttarátak á dm2 46,3 kg ,en Norrahamar mest 67,o kg. í Danmörku er dráttarátakið yfirleitt milli loo og 15o kg alls eða 2o - 3o kg pr. dm2 og er það helmingur á við átakið á Blikastöðum. Gönguhraði hestanna fyrir plógunum var að meðaltali 0,93 m a sek. 4. Herfi. Tilraunir voru gerðar með þau í Kringlumýri 1921 og á Blikastöðum 1927» Nokkrar tölur um.aflmælingar skulu teknar úr til raunum pessum,sjá næStu bls. Herfin,sem reynd voru 1921 í Kringlumýri,voru yfirleitt létt í drætti loo - 15o kg og því auðveld í drætti fyrir 2-3 hesta. Afl- átak diskherfisins eykst úr lo5 í 15o við pað,að maður sest á sæti þess og úr 12o í 15o kg við pað,að pað er alspennt(úr hálfspenntu).

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.