Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 83

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 83
7' Niðurstöður ~búreli.aiirig?. árin 1955 og 1954. í 1. árgo ''BÚfr. 1 bls. 44 er stuttlega skýrt frá upphafi bú- reiknihgastarfsemi her á landi,og verður það ekki endurtekið hér. Frá fyrsta búreikningaárinu -1955 - voru gerðir upp 16 búreikningar, lo úr Andakíl og Skorradal og 6 víðs vegar að af landinu. Um árang- urinn var gefin út fjölrituð skýrsla. Nýlega hefi ég lokið við að gera upp 21 búreikning frá 1954. Af þeim eru 9 úr Borgarfirði, en 12 dreifðir um suður-,vestur- og norðurhluta landsins.(Enginn af Vestfjorðum eða Austfjörðum). Haustið '1955 var haldið 5 vikna bú- reikninganámskeið að Hvanneyri. Útskrifuðust þaðan 12 piltar,sem eiga að vera færir um að leiðbeina bændum um búreikningafærslu. Piltarnir höiBðu allir dvalið á búnaðarskóla,og var hér um framhalds- nám að ræða. Vonandi verður námskeið aftur haldið á næsta hausti og framvegis. Ef bændur mynda með sér búrei'kningafélag og ráða til sín leiðbeinandi mann á því sviði,hefir BÚnaðarfélag íslands heitið 5o kr. styrk fyrir hvern meðlim,er færir búreikninga og sé það kaup búreikningaráðunautsins. En einstakir menn fá enga þóknun fyrir að færa búreikninga,það var aðeins fyrsta árið -4o kr. á mann. 5. des. 1955 samþykkti Alþingi lög um búreikningaskrifstofu ríkisins og veitti til hennar 5ooo kr. árlega. Skal hún starfa undir umsjón BÚnaðarfélags íslands,er leggi henni aðstoð og starfsfé. HÚn á að; gera upp búreikninga fyrir bændur,vinna úr þeim hagfræðilegar upplýsingar,sjá um nauðsynleg búreikningaform,búreikninganámskeið o.s.fr. Búnaðarfélagið hefir falið undirrituðum að annast skrifstof- una fyrst ujn sinn,og verður hún á Hvanneyri. Á þessu ári mun verða g;efin út 2. útgáfa af búreikningaformunum og einnig unnið að því að koma út formum fyrir einfalda búreikninga. Eftir þennan inngang,skal ég stuttlega rekja þær helstu niður- stöour,sem búreikningarnir 1955 og 1955- hafa leitt í lgos: Matreiðsla. Tölurnar eru miðaðar við karlmannsfæðisdag,nema annars sé getið Ár 1955 Ar 195A Öll vinna + fæði 0,85 kr.= 41,o % 0,84 kr*= 39*8 % Matvara o.fl. frá búi 0,64 - = 51»7 - 0,62 - = 29»4 - Do aðkeypt 0,4o - = 19»8 - 0,48 - = 22,7 - Leiga eftir fasteign TOm. 0,15 - =__7,5 -___0,17 - = 8,o -_ Alls 2,o2 -'”=100,0 - '27’11 - =Töo,o - Fæðið hefir ~því kostað rúml. 2 kr. á dag,karlmannafæði,þar af um 1/2 efni heimafengið eða aðkeypt,2/5 hlutar vinna og tæpl. . 1/lo hluti annar kostnaður. Með fæðinu telst þ.jónusta og húsaleiga. Mestur fæð- iskostnaður varð 5»o6 kr.,minnstur 1,24 kr. Ofangreint verð áfæði svarar til 25 - 25 aura fæðiskostnað á hverja klst.,sem unnið,miðað við karlmenn. Tala karlmannsfæðisdaga var 2o69 og 2o59 ár 1955 og'55-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.