Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 89

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 89
85 Hinir,sem aðallega voru á eftirlitsnámskeiðinu,tóku og,sumir þeirra, nokkurn þátt í búreikninganámskeiðinu. Var því fjölbreytni námsins meiri en verið hefði,ef namskeiðin hefðu verið sitt 1 Hvoru lagi. Þátttakendur voru úr lo sýslum landsins. Þröngt var hér á staðnum meðan námskeiðin stóðu yfir,þar sem skólinn er fullskipaður,og var það gert meira af vilja en^mætti að taka til viðbótar 2o manns. En það gékk nú slysalaust, bkólapiltar sýndai gestunum gestrisni í því að þrngja sér nokkuð saman,og á þann bátt gat um helmingur gestanna haldið alveg til 1 skólanum,en flestir hinna sváfu úti í leikfimihúsi,en lásu aðallega 1 borðstofu verka- fólks skólastjóra. En kennsla fór öll fram í kennslustofunum eftir hinar venjulegu kennslustundir á daginn. Námskeiðin höfðu eðÁega í för með sér all mikla aukningu 1 hinum daglegu störfum fyrir kenna.ra skólans,er þar kenndu. Tel ég ekki unnt að hafa mikið fleiri en lo á búreikninganámskeiði í einu með öðrum kennslustörfum og tíininn var full stuttur,þyrfti helst að . vera 4 vikur. Námskeiðin fóru vel fram,ég held til mikillar ánægju fyrir alla aðilja. J?að var gaman fyrir skolann að taka á móti gömlum nemendum og öðrum áhugasömum ungum mönnum og veita þeim frambalds- fræðslu og ég held,að allir hafi farið héðan ánægðir. Námskeiðsmenn- irnir settu lika sinn svip á skólalífið þennan tima -goðan svip. Þeir voru g;óðir gestir, Eg þakka þeim komuna,njótið heilir fræðslunnar 1 starfi ykkar. Eg vona,að slík námskeið megi verða 1 framtiðinni að föstum og þýðingarmiklum þætti í starfi skólans. Þeir,sem gátu sýnt skilríki fyrir því,að þeir væru sendir á námskeiðin af nautgriparæktar- eða fóðurbirgðafélagi,fengu styrk fra Búnaðarfélagi íslands sem svarar fyrir dvalarkostnaði á Hvanneyri,sem var 2 kr. á dag,en hinir fengu engan styrk. GÓðir gestir. Skólinn hefir haft ánægju af því að taka á móti fleiri góðum gestum en námskeiðsmönnunum. Skulu nokkrir taldir: Samband bindindisfélaga í skólum sendi hingað 2 fulltrúa 2o. nóv. Héldu þeir fund með nemendum skólans og töluðu rim bindindismál. Á vegum þess kom Pétur Ottesen albingismaður hingað 9.febrúar og flutti með afbrigðum skörulegt erindi um bindindismál. Má óhætt telja Ottesen meðal allra fremstu bindindisfrömuða íslensku þjoðarinnar. Benedikt Waage forseti Í.S.Í. og Sigurður Tómasson úrsmiður ^ sýndu hér lo. nóv. kvikmyndir af íþróttum,einkum fótbolta. Var að þvi hið mesta gagn og skemmtun. , enda er Waage brautryð.jandi a sviði íþrótta Arthur Cook trúboði flutti fyrirlestur 7. jan. og sýndi kvik- myndir frá Abessiníu og biblíumyndir. pétur Sigurðsson trúboði flutti 2 erindi við skólann 15» Dan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.