Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 92

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 92
88 Skemmtanir hafa verið á. sunnudagskvöldum með líku sniði og að undanförnu(sjá ”BúfrV 2. ár). Aðalskemmtun var haldin'8. fehr. Var gott veður og samkoman fremur vel sótt,um 14o manns aðkomandi. Ræður héldu Guðhrandur Magnússon kennari og Gunnar líjarnason nemandi. Sjónleikurinn "Haettuleg tilraun" var sýndur.. ólafur Magnússon lék aðal hlutverkið og þótti takast mjög vel. Skólapiltar sungu undir stjórn skólast.jóra og síðan aansaö .til morguns... Reykholtshoð átti. að vérða í vetur,en fórst. fyrir,og mun það aðallega hafa orsakas.t af veikindum hjá skólastjóra Reykholtsskóla. Heilsufar hefir yfirlœátt verið gott í vetur. hó hefi.r nokkuð út af því hrugðið. Einkum hefir skólastjóri verið heilsutaepur. Hefir hann átt örðugt m.eð að stunda kennslu og verið í Reyk.javík um tíma til lækninga. 3 - 4 ‘nemendur. hafa misst all mikinn tíma frá námi vegna sjúkleika, en aðrir haft góða heilsu. Verklega námið. Verknemar voru 22 vo'rið og haustið 1935,þ.ar af tóku 2o próf. Líkt var unnið að jarðahótura á Hvanneyri og undanfarin ár,en auk þess var fengið all mikið af verkefnúm annars staðar,t.d. gerð sáð- slétta,girt og ræst í Ferj'ukoti,hlaðinn flóðgarður í Ausu o.s.fr. Unnu verknemar alls annars staðar í 2o6 daga og 'leystu af hendi sem svarar rumlega 8oo jarðabótadagsverkum. Vejnámsför var farin til Norðurlands og stóð húrL yfi-r dagana .Ro.-~ 23. júní, Tóku þátt í henni 17 verknemar ásamt verknámskennara,Guðm. áúnssyni. Fyrsta daginn skoðuðum við nýrækt' Páls Stefánssonar á Síðu í Vesturhópi,Reykja- skóla í Hrútafirði,ran.nsóknarstofu og fagran trjágarð Jakohs LÍndal Lækjamóti og héldum t'il Hóla í: Hjaltadal um kveldið. Næsta dag skoð- uðum við okkur um á HÓlum,komum við a Sauðárkróki og Reynistað,skoð- uðum garðrækt Vigfúsar Helgasonar kennara?i Varmahlíð og héldum til Akureyrar -um kveldið. Þriðja daginn skoðuðum vmð lystigarð:Akureyrar, mjólkurhúið þar,smjörlíkisgerðina,sáptigerðina,Dýhýli Jakobs Karlssonat gróðrarstöðina undir stjórn ólafs JÓnssonar framkvaamdarstjóra,mennta- skólann,þáðum veitingar hjá skólameistara. Síðan var ekið í Vag.la- skóg og fram að Grund í Eyjafiröi og gist að Bakkáseli. Pjórða dag- inn var haldið heim,komið við í Varmahlið,Torfalæk og Auðunnarstöðum. Skólinn veitti 15o kr. styrk til fararinnar og kostaði hún.okkur alls 28,3o kr. Endurminnj.ngar henhar eru ógleymanlegar. Sunnudaginn 22. sept. fóru verknemar ásarnt kennara kynnisför upp í Reykholtsdal. Var aðal erindic að skoða heys.leða Páls á Stein- dórsstöðum,sem lýst er hér að framan,á hls. 2o - 24 og kornræktina í Reykholti,en hana sýndi okkur A.ndrés Kjerúlf kornræktarmaður. Bar ýmislegt nýtt og nytsairí3" fyrir augu í þeirri för.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.