Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 34

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 34
Hilmar í fallegri náttúrunni í Sviss í mars 2002. Mynd: úr einkasafhi I heimsókn hjá Eclipse. Frá vinstri: Hilmar A. Hilmarsson, fram- kvæmdastjóri Aviace AG, Heinz Peier, stjórnarmaður og einn af eig- endum Aviace, og Vern Raburn, forstjóri Eclipse. Fyrirtækið stefnir að því að vera með nokkrar einkaþotur með heimahöfn í hverju landi, hugsanlega þó ekki nema eina á íslandi ef næg þátttaka fæst. Aviace AG á og leigir klúbbunum þoturnar en klúbbarnir sjá síðan sjálfir um reksturinn og áhafnirnar. þegar upp er staðið því að taka þurfi eitthvað tillit til verðbreyt- inga á tímabilinu. Þess misskilnings hefur gætt hér á landi að um viljayfirlýsingu sé að ræða en það er ekki rétt. Kaupin á þessum 112 Eclipse einkaþotum eru bindandi og kosta Aviace AG því a.m.k. ríflega níu milljarða íslenskra króna. Eigendurnir sex koma inn með nokkurn veginn jafna stöðu og ljóst er að sjósetning íyrirtækisins kostar háar ijárhæðir en Hilmar vill að öðru leyti ekki gefa upplýsingar um flármálin. Þegar hann er spurður að því hvernig ungur strákur frá Islandi geti pungað út stórfé í svona fyrirtæki segist hann vera bundinn þagnarskyldu. Ákvörðun hafi verið tekin um að gefa ekki upp stofnhlutafé, skiptinguna milli hluthafa eða áætlanir íýrirtækisins. Eigend- urnir telji sig vera með arðvænlegt fyrirtæki í höndunum og vilji láta sem minnst uppi um þetta. Markmið Aviace AG er að hafa milligöngu um að stofna klúbba um alla Evrópu og leigja þeim þotur. Kjartan Jónsson, sem rekur fyrirtækið Umbrot og hönnun - prentþjónusta, hefur tekið að sér að byggja upp Aviace á Islandi. Hann mun á næst- unni heimsækja stærstu fyrirtækin í landinu og kynna fyrir þeim þennan kost. Kjartan segir að þetta sé hagkvæmt fyrir íslensk fyrirtæki sem senda starfsmenn mikið til útlanda, sérstaklega þegar fleiri ferðast saman. Sama gildir hér á landi og annars staðar í Evrópu. Boðið verður upp á fimm klúbbgjöld eftir því til hversu langs tíma fyrirtækin eru reiðubúin að skuldbinda sig og lækkar verðið á flugtímanum eftir því sem skuldbindingin er lengri. Ódýrasti kosturinn er þessi: Fyrirtæki sem skuldbindur sig fyrir 75 þúsund dollara fær aðgang að 50 flugtímum á ári í fimm ár fyrir 850 evrur á klukkustund. Ef fyrirtækið leigir sex sæta einkaþotu undir tvo farþega þá jafngildir þetta í heildina séð fargjaldi á Saga Class, en ef fyrirtækið fyllir vélina þá er verðið sambærilegt við almennt flugfargjald. Hilmar segir að einka- þotur hafi mikil þægindi i för með sér fyrir forystumenn fyrir- tækja, séu tímasparandi og auki um leið afköstin. Þó að hryðju- verkin í haust hafi verið framin í Bandaríkjunum segir Hilmar að markhópurinn sé fyrst og síðast fyrirtæki og „sæmilega ríkir einstaklingar'” - í Evrópu. „Við þekkjum til í Evrópu. Við höfum allir verið í viðskiptum í þessari heimsálfu og því er þetta mark- aður sem við þekkjum vel,“ segir Hilmar. Spara tíma og auha þægindi Fyrirtækið stefnir að því að vera með nokkrar einkaþotur með heimahöfn í hverju landi, hugsan- lega þó ekki nema eina á Islandi ef næg þátttaka fæst. Aviace AG á og leigir klúbbunum þoturnar en klúbbarnir sjá síðan sjálfir um reksturinn og áhafnirnar. - Er fyrirUekið stofiiað vegna þess ótta við flugið sem blossaði upp við hryðjuverkin í Bandaríkjunum? „Nei, fyrirtækið er ekki tilkomið vegna þess en það fer ekki á Keppir við þrjú stór fyrirtæki Nokkur fyrirtæki gera þegar út á einkaþotumarkaðinn í Evr- ópu. Þrjú stærstu fyrirtækin eru Net Jets, Jet Aviation og Flex Jet og vinna þau öll með mismunandi fyrirkomulagi, þar sem fyrirtækin eiga ýmist þoturnar eða þær eru í eigu viðskipta- vinanna sem kaupa hlut í þeim. Aviace er þarna mitt á milli, á þoturnar og leigir út til klúbba sem síðan gera þoturnar út og leigja meðlimum sínum. Skrifstofurnar eru á tveimur stöðum, á Kloten í Ziirich og í Iiizern. Fastir starfsmenn Aviace eru í dag bara tveir, Hilmar og forritari, sem er að undirbúa starfsemi fyrirtækisins á Netinu. I framtíðinni er ætlunin að klúbbfélagar geti bókað sig á Netinu og þar geti klúbbarnir fylgst með stöð- unni og pantað þotu frá nágrannaklúbbi ef þörf krefur. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.