Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 77

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 77
Fjörkálfurinn LÉTTAR ÆFINGAR I ERLI DAGSINS Skrifstofuæfingar Idagsins önn vill fara svo að vövarnir stífni og verði aumir með tímanum. Hægt er að gera einfaldar æfingar yfir daginn til að vinna á mótí þessu og hér að neðan eru teikningar sem Gáski, Bolholtí 6, lét Frjálsri verslun góðfúslega í té. Þær skýra sig sjálfar og ráðleggingar sjúkraliða Gáska eru að standa upp frá skrifborðinu af og til, helst ekki sjaldnar en einu sinni á klukkustund og teygja úr sér. Gera þessar léttu æfingar og jafhvel fleiri ef tími gefst til og afleiðingin er behi líðan. 33 t'" - k V " \ f \ r - ý '\V' f i IV vv í ,, „ >' i Vl’ * Árj\ Vl/ \ \ / J\ * _/\ / I/ v_> MEÐLÆTI Ómissandi hvítíauksbrauð með silungi eða laxi... á grillið Það er fátt betra en nýbakað brauð, beint af grillinu, og hvort sem hvítlauksolían hefur verið sett á fyrir bakstur eða notuð sem ídýfa, er árangurinn frábær. Einfaldari uppskrift er ekki tíl, allt sem til þarf er hveiti, vatn, olía, smá pressuger (mæli með lif- andi geri) nokkur korn af sykri og salt ásamt auðvit- að hinum ómissandi hvit- lauk. Áður en lagt er af stað í veið- ina er rétt að selja deigið saman en það er fljótlegt Sé ætlunin að vera lengi, meira en 3-4 tíma, er best að nota ekki of heitt vatn. 2 glös af vatni (venjuleg vatnsglös) eru sett í skál og í hana gerið ásamt smá sykri. Út í þetta er sett brauðhveití, tæpt kíló (hálfur poki), 2 tsk. salt og slattí af olíu. Þetta hnoðað saman eða hrært þannig að það tolli vel saman og látið bíða á meðan verið er að veiða. Eins og með brauðuppskriftír yfirleitt er þetta ekki mælt nákvæmlega heldur þarf að nota tilfinningu. Setja aðeins meira vatn ef deigið er þurrt og aðeins meira hveiti ef það er blautt Þegar komið er inn ættí deigið að hafa lyft sér nokkuð vel og þá er það sett á borð, hnoðað aðeins og úr því klipin handfylli í einu. Eigi að nota oliuna á brauðið er gott að hafa saxað hvítlaukinn og sett í olíu áður en farið var út, ann- , ars má nota tilbúna olíu lika. Um það bil 1 msk. af oliu (og hvitlauk ef hann er með) sett á deigið og því lokað lauslega eða klemmt saman. Þetta verður óreglulegt og skrítíð en skemmtilegt Deigið látið lyfta sér aðeins aftur á meðan fólkið er að koma sér fyrir og allt gert klárt Þá eru deigbútarnir settir á grillið, þar sem hitínn er minnstur (auðvitað má vera með eitthvað undir eins og álpappír. Það er gott að loka grillinu á meðan og svo er fínt að snúa brauðinu einu sinni svo það brenni ekki. Þetta ættí að bakast á ca. 12-15 mín- útum og smakkast guðdómlega... með fiskinum. Nú, það má líka setja brauðið í ofninn... 200 gráðu hiti og í miðjan ofn. Sama uppskrift er líka góð ef bætt er út í hana slatta af oregano og basil...og olían höfð um 2 dl. Búin tíl lítil brauð, vindlalaga og raðað þétt saman. Allt penslað með oliu sem í er oregano og bakað þegar það hefur lyft sér. H3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.