Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 15
FRETTIR Bankarnir berjast Iðnþing var nýlega haldið og gerði þar Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka iðnaðarins, málefni EES og ESB að umræðuefni sínu og sagði íslendinga verða að horfast í augu við þá staðreynd að eina færa leiðin til að Islendingar nytu jafnstöðu í samfélagi Evrópu- þjóða væri að ganga í ESB. Þá fjallaði Vilmundur um banka- markaðinn. „Það er verulegt áhyggju- efni þegar bankarnir eru komnir á fulla ferð í að beijast um völd og áhrif í stærstu fyrirtækjum landsins. Það er rétt og eðlilegt að bankarnir grípi í taumana þegar fyrir- tæki lenda í rekstrarvanda og einnig í u m breyti ngarverk- efnum í samvinnu við viðskiptamenn sína. Hins vegar er óþolandi þegar þeir berjast um yfirráð í stærstu fyrirtækjum landsins," sagði hann ma S3 Vilmundur Jósefsson, formaður Sam- taka iðnaðarins, á Iðnþingi 2004. Mynd: Geir Ólafsson kV- Handagangur í öskjunni eða... kannski frekar pönnunni. Mynd: Geir Ólafsson Slegið á létta strengi Sýningin Matur 2004 var haldin í Fífunni í byijun mars. Sýningin heppnaðist afar vel enda sóttu hana tugþúsundir gesta. Margt var gert til skemmtunar, fróðleiks og yndisauka, gestir fengu að bragða af nýjum og gömlum réttum og framleiðsluvörum fyrirtækja, slegið á létta strengi og málin rædd. 33 Hversu góð verður þjónustan við viðskiptavinina ef enginn getur nýtt sér tengslastjórnunarkerfið til fulls? Spurningar eru alls staðar - innsæið ekki. Nú hafa Microsoft viðskiptalausnir þróað tengslastjórnunarlausn með arðsemi og hagkvæmni að leiðarsljósi. Byggt er upp öflugt sölu- °9 þjónustuferli með markvissri umsjón tækifæra, viðskiptavina, aðgerða og þekkingar. ^icrosoft CRM er byggt á .NET grunni sem gerir tengingar og aðlaganir sérstaklega einfaldar. Micrcsoft Business Solutions Fáðu frekari upplýsingar um Microsoft CRM á heimasíðu okkar www.microsoft.is s 2004 Microsoft Corporation. Öll réttindi áskilin. Microsoft ‘er skráð \ ^icrosoft Business Solutions er dótturfyrirtæki Microsoft Corpójatwrol |iJMicrB55Pl>§B*po oration í BaftctaEjkjunum og/eða öðrum löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.