Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 32
stóran hlut í Delta og lengst af einnig hlut í Pharmaco þó að hún hafi dregið sig út úr því fyrirtæki um tíma og komið svo inn aftur við samruna Delta og Pharmaco. Hún á 8% hlut í Pharmaco í dag en Werner hefur dregið sig út úr öllum rekstri og skipt eignunum milli barna sinna. Þijú yngstu, þau Karl viðskiptafræðingur, Ingunn Gyða hjúkrunarfræðingur og Steingrímur lytjafræðingur, eru saman í viðskiptum í gegnum Milestone Import Export Ltd., eins og áður er nefnt. Karl hefur forystu fyrir hópnum og situr fyrir þeirra hönd í stjórn fyrirtækisins. Verðmæti Pharmaco hefur aukist verulega síðustu árin, ekki síst eftir samruna félagsins við Delta og innkomu Björgólfs Thors Björgólfssonar, og hafa því eignir systkinanna aukist verulega. Má búast við að sú eign skipti milljörðum króna. Eldri systkinin tvö, Olafur Ivan tæknifræð- ingur og Anna Margrét kennari, hafa hinsvegar ekki starfað með þeim hinum og fer lítið fyrir þeim í viðskiptum. Olafur Ivan hefur m.a. verið í fiskeldi, t.d. í gegnum Islandslax, og Islenskum matvælum í gegnum Pharmaco. Ekki er vitað til þess að Anna Margrét sé í neinum viðskiptum. Tölvur, QOS 09 fiskeldi Werner hefur komið víða við, sér- staklega þó í fyfjageiranum og tölvugeiranum. Hann keypti fyrirtækið Örtölvutækni á níunda áratugnum af Jóni Ólafssyni í Skífunni en það fyrirtæki var í hópi stærstu tölvufyrirtækja Kaupin á 3 prósenta hlut upp á 2,4 milljarða króna íjár- magna Wernersbörn með láni í Islandsbanka og má búast við að bréf þeirra í Pharmaco upp á tæp 8% af útistandandi hlutafé félagsins séu lögð að veði. Samanlögð er þessi eign í Islandsbanka því upp á rúma 6 milljarða króna. landsins ásamt IBM, forvera Nýheija, Opnum kerfum og EJS. Karl Wernersson var ijármálastjóri fyrirtækisins þegar faðir hans kom inn í það. Örtölvu- tækni keypti fyrirtækið Tölvu- kaup, sem var í eigu Hans Peter- sen, einnig tölvudeild Kristjáns Ó. Skagijörð á árinu 1992. Þau kaup reyndust ekki farsæl og tapaði Örtölvutækni verulegum ijármunum 1993-1994. Karl tók við framkvæmdastjórn Örtölvu- tækni í október 1994. Ekki reyndist mögulegt að rétta félagið af og leitaði félagið nauða- samninga sem voru staðfestir og tapaði ijölskyldan nokkur hundruð milljónum á því. Félagið Digital á Islandi tók yfir rekstur Örtölvutækni og sameinaðist síðar Tæknivali. Wernersijölskyldan átti því hlut í Tæknivali um tíma. Upp úr 1990, eða á þeim tíma þar sem Björgólfur Guð- mundsson, bankaráðsformaður Landsbankans, var fram- kvæmdastjóri Viking Brugg, kom Werner að rekstri Viking Brugg og Sanitas í gegnum Pharmaco. Magnús Þorsteinsson var þá framleiðslusijóri og Björgólfur Thor Björgólfsson ijár- málastjóri. Eins og alkunna er endaði þessi rekstur með því að þremenningarnir keyptu átöppunarverksmiðjuna og fluttu til Rússlands. Werner hefur einnig ijárfest í fiskeldi, sérstaklega fiskeldis- félaginu Islandslax á Reykjanesi, og hefur sonur hans, Ólafur Ivan tæknifræðingur, einkum sinnt þeim eignum. Eignarhlutur flölskyldunnar var seldur til Samherja fyrir nokkrum árum og varð arðsemi af ijárfestingunni upp á annað hundrað milljónir. Þá kom Werner að Islenskum matvælum um tíma í gegnum Pharmaco. Werner átti einnig Deigluna-Ámuna og sitja þar í stjórn tvö systkinin, Karl og Ingunn. Karl situr nú í stjórn íslandsbanka fyrir sína hönd og systkina sinna. SH Werner Werner Rasmusson er þekktur lyfjafræðingur og lyfsali, var framkvæmdastjóri Pharmaco um tíma á áttunda áratugnum og lyfsali í Ingólfs Apóteki frá 1976-2000. Hann hefur tekið þátt í að stofna og átt hlut í fjölda fyrirtækja, m.a. Delta, Pharmaco, Genís, íslandslaxi, Mega, Reykvískri endurtrygg- ingu, Staðarstað, Örtölvu- tækni, Digital á íslandi, Gosan og Viking Brugg ásamt Apóteki og Hagræði. Eignir Werners voru taldar nema 1,5 milljörðum króna þegar bókin Ríkir íslendingar eftir Sigurð Má Jónsson blaðamann kom út 2001. Þessar eignir hafa margfaldast síðan.Slj lyfsali hefur dregið sig út úr öllum rekstri og hefur skipt eignum sínum milli barnanna. Þegar Karl fór sem fjármála- stjóri inn í Örtölvutækni má segja að sameiginlegar fjár- festingar feðganna Karls og Werners hafi byrjað. Werner keypti Örtölvutækni-Tölvu- kaup af Jóni Ólafssyni. Karl er nú starfandi stjórnarformaður Lyfja og heilsu og situr í stjórn ýmissa fyrirtækja, m.a. Pharmaco og íslandsbanka. Hann býr nú á Ítalíu. SH Karl Útskrifaðist viðskiptafræð- ingur 1996, hóf störf hjá Endur- skoðun hf. en hætti eftir eitt og hálft ár, gerðist fjármálastjóri og síðan framkvæmdastjóri tölvudeildar í Radíóbúðinni. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.