Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 78
JÓN SCHEVING THORSTEINSSON Baugsmaðurinn í New Bond Street Jón Scheving Thorsteinsson hefur stýrt ijárfestingum Baugs í Bretlandi sl. þrjú ár. Hann lýsir hér „strategíu“ Baugs í Bretlandi. Jón flýgur út til London alla þriðjudags- morgna og heim til Islands aftur á fóstudagskvöldum. Núna er hann að breyta til og hefja störf hjá íjárfestingarfélagi sem hann hefur stofnað ásamt Baugi og fleirum. Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur Myndir: Geir Ólafsson að glampar á kristalla og eðalsteina þegar nálgast er skrif- stofur Baugs í London. Raunar ekki af Baugi sjálfum, heldur eru það gull- og gersemisbúðirnar í næstu húsum sem leggja til ljómann þarna á New Bond Street, þar sem skrif- stofan er uppi á lofti. Þegar upp er komið blasir við rúmgott skrifstofuhúsnæði. Tvær aflokaðar skrifstofur með glerveggjum út í almenninginn með handahófskenndum húsgögnum líkt og enginn hafi mátt vera að því að koma sér almennilega fyrir áður en tekið var til höndunum. Og þarna síðdegis eru kókdósir og poki utan af samloku enn á borðum. Hér bendir allt til að hlutirnir gerist hratt. Undir það tekur Jón Scheving Thorsteinsson sem stýrir erlendum fjárfestingum Baugs í London. Þennan daginn er Gunnar Sigurðsson, fjármálastjóri Baugs, líka á skrif- stofunni. Þarna taka menn til skiptis flugvél og bílinn í vinnuna, allt eftir hvort unnið er í London eða Reykjavík, þó Jón sé reyndar eins og er að mestu starfandi í London. En þar sem ijölskyldan býr á Islandi er helgarlífinu lifað heima. „Þetta er allt í lagi meðan vinnan er svona skemmtileg en þetta er óskemmtilegt álag til lengdar," segir Jón og segist sakna ljölskyldunnar ákaflega. Arcadia, Oasis, Hamleys, Big Food Group, Somerfield og House of Fraser eru allt vel þekkt bresk fýrirtæki og vöru- merki, sem eiga það sammerkt að þar hefur Baugur komið við sögu. Og einmitt vegna þess hve nöfnin eru þekkt þá er Baugur stöðugt í breskum fjölmiðlum í takt við umsvifin. En aðeins til uppriflunar. Fyrst spratt Bónus upp úr kössum 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.