Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.02.2004, Blaðsíða 96
FOLK Guðrún Hálfdánardóttir hefur lengi verið með líkams- ræktaræði, fór nánast á hverjum degi úr vinnu í World Class. Mynd: Geir Ólafsson árum, ekki síst á síðustu misserum. Pharmaco er nú verðmætasta fyrirtækið í Kauphöllinni og stór hluti starfseminnar er erlendis. Mitt hlutverk hjá Pharmaco er að sjá um samskipti við íjölmiðla og einnig önnur almannatengsl. Eg mun bera ábyrgð á öllum fréttatilkynningum sem fara frá fyrirtækinu og verð ritstjóri á fréttavef fyrir- tækisins. En annars er mjög erfitt að segja nákvæmlega í hverju mitt starf felst þar sem um nýtt stöðugildi er að ræða hjá fyrirtækinu og starfið á alveg eftir að mótast af þeim sökum.“ Guðrún útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbrauta- skólanum í Armúla og síðan lauk hún BA-prófi í íslensku og ijölmiðlafræði frá Háskóla Islaijds árið 1995. ,Ari síðar lauk ég prófi í hagnýtri ijöl- miðlun frá HI og svo lauk ég í janúar 2003 námi í rekstrar- og viðskiptafræði frá Endur- menntunarstofnun Háskóla Islands með vinnu minni hjá Morgunblaðinu." Guðrún hóf störf á Morgunblaðinu 1996 strax að lokinni útskrift frá Háskóla Islands og fór strax fréttastjóri Viðskiptablaðsins og var í því starfi allt þar til ég var ráðin til Pharmaco." Guðrún er í sambúð með Sigurði Arna Sigurðssyni myndlistarmanni og þau eiga sinn strákinn hvort. Sonur Guðrúnar, Davíð Már, er 16 ára og sonur Sigurðar er Jökull Helgi, 11 ára gamall. „Við eigum hund, Skugga, sem er mikill tíma- þjófur, en nauðsynlegt er að hreyfa hann daglega sem er hið besta mál og hef ég kynnst nýjum hliðum Voga- hverfsins eftir að við fengum hann síðastliðið haust. Eg er einnig í Veiðifélagi Morgun- blaðsins og fæ að vera þar áfram þrátt fyrir að vera hætt að starfa á íjölmiðlinum. Við förum einu sinni á ári í Vatns- dalsána í silungsveiði. Jafn- framt förum við Sigurður Arni í fleiri veiðiferðir með vinum okkar. Eg verð víst að viðurkenna að ég hef lengi verið með hálfgert líkamsræktaræði, fór nánast í hverju hádegi í World Class úr vinnu minni hjá Morgunblaðinu. En nú er ég komin ansi langt frá World Class og verð víst að finna nýjan æfingatíma eða nýja stöð því að ekki ætla ég að Guðrún Hálfdánardóttir hjá Pharmaco F.fdr ísak Örn Sigurðsson Guðrún Hálfdánardóttir hóf nýverið störf hjá Pharmaco og sér þar um ljölmiðlatengsl samstæð- unnar. „Starfið er nýtt fyrir mér, ég hef aldrei sinnt störfum af þessu tagi áður enda hef ég starfað hjá Morgunblaðinu allt frá því að ég lauk námi við Háskóla íslands," segir Guðrún. „Starfið er hins vegar mjög spennandi, meðal annars vegna þess hve Pharmaco hefur vaxið gríðarlega á undanförnum til starfa hjá Viðskiptablaði Morgunblaðsins. „Þar var ég í rúmt ár. Haustið 1997 flutti ég mig um set hjá Morgun- blaðinu og fór að vinna í net- deild Morgunblaðsins að stofnun mbl.is sem fór í loftið í byrjun febrúar 1998. I október 1998 tók ég við sem hætta að hreyfa mig. Annars fer mestur fritími minn í fjöl- skylduna enda vil ég eyða sem mestum tíma með henni. Eg játa það fúslega að ég hef mjög gaman af því að lesa. Það gefst því miður alltof sjaldan tími í lesturinn nema í frium,“ segir Guðrún. [0 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.